Íslenskir lífeyrissjóðir með næstbestu afkomu í Evrópu 27. maí 2009 09:14 Samkvæmt úttekt í Wall Street Journal (WSJ) skiluðu íslensku lífeyrissjóðirnir næstbestu afkomu meðal 10 Evrópuþjóða. Aðeins lífeyrissjóðir í Sviss töpuðu minna á síðasta ári en þeir íslensku. Blaðið vitnar í Robin Creswell forstjóra fjárfestingarfélagsins Payden & Rygel sem annast erlendar fjárfestingar fyrir þrjá af íslensku sjóðunum. Hann segir að tap nokkurra þeirra hafi aðeins numið 4% á síðasta ári af fjárfestingum þeirra en samkvæmt tölum frá Landssamtökum lífeyrissjóða var meðaltap þeirra 9,2% í fyrra. Þetta er talið mjög gott í ljósi þess að hlutabréfamarkaðurinn hrundi saman um 95% með bankahruninu í haust. Til samanburðar nefnir WSJ að tap sænsku lífeyrissjóðanna hafi numið rúmum 20% en þar féll hlutabréfamarkaðurinn um 40% á síðasta ári. Tekið er fram að sænskir lífeyrissjóðir eru þekktir fyrir að vera varfærnir í fjárfestingum sínum. Og tap bresku lífeyrissjóðanna var að meðaltali um 13% á síðasta ári. Það sem einkum hjálpar til við að gera stöðu íslensku lífeyrissjóðanna svona góða m.v. aðrar Evrópuþjóðir er tvennt að mati WSJ. Annarsvegar er það ónýt krónan sem hefur fallið um 45% en um 30% af fjárfestingum lífeyrissjóðanna voru í erlendum eignum. Og hinsvegar eru það mjög háir vextir hérlendis. Rætt er við Hrafn Magnússon framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða sem segir að þrátt fyrir gífurlega efnahagslega erfiðleika sé íslenska lífeyrissjóðakerfið enn sterkt. Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira
Samkvæmt úttekt í Wall Street Journal (WSJ) skiluðu íslensku lífeyrissjóðirnir næstbestu afkomu meðal 10 Evrópuþjóða. Aðeins lífeyrissjóðir í Sviss töpuðu minna á síðasta ári en þeir íslensku. Blaðið vitnar í Robin Creswell forstjóra fjárfestingarfélagsins Payden & Rygel sem annast erlendar fjárfestingar fyrir þrjá af íslensku sjóðunum. Hann segir að tap nokkurra þeirra hafi aðeins numið 4% á síðasta ári af fjárfestingum þeirra en samkvæmt tölum frá Landssamtökum lífeyrissjóða var meðaltap þeirra 9,2% í fyrra. Þetta er talið mjög gott í ljósi þess að hlutabréfamarkaðurinn hrundi saman um 95% með bankahruninu í haust. Til samanburðar nefnir WSJ að tap sænsku lífeyrissjóðanna hafi numið rúmum 20% en þar féll hlutabréfamarkaðurinn um 40% á síðasta ári. Tekið er fram að sænskir lífeyrissjóðir eru þekktir fyrir að vera varfærnir í fjárfestingum sínum. Og tap bresku lífeyrissjóðanna var að meðaltali um 13% á síðasta ári. Það sem einkum hjálpar til við að gera stöðu íslensku lífeyrissjóðanna svona góða m.v. aðrar Evrópuþjóðir er tvennt að mati WSJ. Annarsvegar er það ónýt krónan sem hefur fallið um 45% en um 30% af fjárfestingum lífeyrissjóðanna voru í erlendum eignum. Og hinsvegar eru það mjög háir vextir hérlendis. Rætt er við Hrafn Magnússon framkvæmdastjóra Landssamtaka lífeyrissjóða sem segir að þrátt fyrir gífurlega efnahagslega erfiðleika sé íslenska lífeyrissjóðakerfið enn sterkt.
Mest lesið „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Viðskipti innlent Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Viðskipti innlent Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Viðskipti innlent „Sporttöppum“ aftur komið fyrir Neytendur Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Viðskipti innlent Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Viðskipti innlent Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Viðskipti innlent Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Viðskipti innlent Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan í vasa hagsmunaaðila Af og frá að slakað sé á aðhaldi Ráðinn markaðsstjóri Bónuss Aka um Ísland í allt sumar og mynda vegakerfið í þrívídd Of snemmt að segja til um hvort vaxtalækkunarferlinu sé lokið í bili „Ég held að þú þurfir ný gleraugu“ Úthluta eftirstandandi hlutum í Íslandsbanka Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun sína um lækkun vaxta Reitir fasteignafélag og HR efna til hugmyndasamkeppni fyrir nemendur Vaxtalækkunarferlið heldur áfram Birta nýja ákvörðun um stýrivexti í dag Ráðuneytið ógilti lóðaúthlutun fyrir milljarða Tólf milljarða hagnaður á fyrsta ársfjórðungi Jakob Valgeir lét Guðbjart bróður sinn fara Niðurstöður álagningar birtar á fimmtudag Gefast upp á miðbænum: „Það er hringur eftir hring, engin bílastæði“ Rökrétt að lækka lyfjaverð í Bandaríkjunum Rapyd sé íslenskt fyrirtæki með kennitölu frá 1983 Þurfi að líta ofar í tekjustigann í næstu kjarasamningum Hefja viðskipti með bréf í Alvotech í Stokkhólmi Óttast að háir vextir sogi sparnaðinn til Tenerife Ráku framkvæmdastjórann og komust svo að rafmyntagreftrinum Tilefni fyrir ríkið að íhuga sölu Landsbankans Himinlifandi og ekki hugsi yfir litlum hlut fagfjárfesta Heinemann svarar Sameyki: „Þetta er rangt“ Gömlu höfuðstöðvar Icelandair verða hjúkrunarheimili Ríflega þrjátíu þúsund einstaklingar kaupa hlut ríkisins „Þetta er framar okkar björtustu vonum“ Heildarvirði tæpur 91 milljarður og líkur á að nær allir hlutir fari til almennings Líklega stærsta eignasala ríkissjóðs frá upphafi Sjá meira