Erlent

Karzai fordæmir árásirnar

Hamid Karzai.
Hamid Karzai.
Hamid Karzai, forseti Afganistans, fordæmdir harðlega sjálfsmorðsprengjuárás öfgamanna í gær þegar. Að minnsta kosti níu og rúmlega 100 manns særðust þegar árásarmaðurinn sprengdi sig í loft upp fyrir utan höfuðstöðvar NATO í landinu. Meðal hinna særðu er Hawa Nuristani, þingkona á afganska þinginu.

Í dag eru aðeins fjórir dagar þar til forsetakosningar fara fram í landinu.




Tengdar fréttir

Ráðist á höfuðstöðvar NATO í Afganistan

Sjö létust og hátt í hundrað særðust í sjálfsmorðsárás Talibana á höfuðstöðvar NATO í Afganistan í morgun. Í dag eru aðeins fimm dagar þar til forsetakosningar fara fram í landinu.

Ætlaði að ráðast á bandaríska sendiráðið

Sjö létust og hátt í 100 særðust í sjálfsmorðsárás Talibana á höfuðstöðvar NATO í Afganistan í morgun. Í dag eru aðeins fimm dagar þar til forsetakosningar fara fram í landinu.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×