Seðlabankinn verður að afnema gjaldeyrishöftin 6. september 2009 13:08 Jón Daníelsson Jón Daníelsson hagfræðiprófessor segir að Ísland sé eina landið í heiminum sem beitir hagstjórnarlegum mistökum frá fimmta áratugnum og á þar við gjaldeyrishöftin. Hann segir það besta sem stjórn Seðlabanka Íslands gæti gert þegar hún mætir til vinnu í fyrramálið sé að afnema höftin sem virka ekki að hans mati. Þetta kom fram í máli Jóns í Silfri Egils á Rúv fyrir stundu. Jón sagðist einnig vera mun bjartsýnni nú en áður og sagðist hafa fundið fyrir mikilli breytingu hjá útlendingum í okkar garð á síðustu vikum og mánuðum. Hann sagði alþjóðlega umhverfið hafa breyst og botninum væri líklega náð þar „Þegar fólk erlendis fer að sjá að Íslandi er farið að ganga betur þá fer fólk að fjárfesta hér á landi og er ekki eins hart í því að refsa okkur vegna þeirra mistaka sem voru gerð hér á landi fyrir kreppu." Hann sagði einnig mikilvægt að búið væri að afgreiða Iceasavemálið þó hann sé ekki hrifinn af lendingunni. Sagði hann meðal annars að ef hann hefði setið á alþingi hefði hann kostið gegn frumvarpinu. Hann sagði einnig mikilvægt að búið væri að koma bönkunum í gang þó það hefði átt að gera það fyrir sex mánuðum síðan. Það slæma í stöðunni í dag eru hinsvegar gjaldeyrishöftin að mati Jóns. Hann segir þau hafa verið mestu mistökin sem gerð voru. „Ef að Seðlabankinn ætlar að herða á þessum höftum mun það valda miklum skaða hér á landi. Það besta sem þeir geta gert erð að viðurkenna að þau virki ekki." Hann sagði alls ekki hættu á því að krónan félli ef höftin verða afnumin, þvert á móti gæti krónan styrkst. Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira
Jón Daníelsson hagfræðiprófessor segir að Ísland sé eina landið í heiminum sem beitir hagstjórnarlegum mistökum frá fimmta áratugnum og á þar við gjaldeyrishöftin. Hann segir það besta sem stjórn Seðlabanka Íslands gæti gert þegar hún mætir til vinnu í fyrramálið sé að afnema höftin sem virka ekki að hans mati. Þetta kom fram í máli Jóns í Silfri Egils á Rúv fyrir stundu. Jón sagðist einnig vera mun bjartsýnni nú en áður og sagðist hafa fundið fyrir mikilli breytingu hjá útlendingum í okkar garð á síðustu vikum og mánuðum. Hann sagði alþjóðlega umhverfið hafa breyst og botninum væri líklega náð þar „Þegar fólk erlendis fer að sjá að Íslandi er farið að ganga betur þá fer fólk að fjárfesta hér á landi og er ekki eins hart í því að refsa okkur vegna þeirra mistaka sem voru gerð hér á landi fyrir kreppu." Hann sagði einnig mikilvægt að búið væri að afgreiða Iceasavemálið þó hann sé ekki hrifinn af lendingunni. Sagði hann meðal annars að ef hann hefði setið á alþingi hefði hann kostið gegn frumvarpinu. Hann sagði einnig mikilvægt að búið væri að koma bönkunum í gang þó það hefði átt að gera það fyrir sex mánuðum síðan. Það slæma í stöðunni í dag eru hinsvegar gjaldeyrishöftin að mati Jóns. Hann segir þau hafa verið mestu mistökin sem gerð voru. „Ef að Seðlabankinn ætlar að herða á þessum höftum mun það valda miklum skaða hér á landi. Það besta sem þeir geta gert erð að viðurkenna að þau virki ekki." Hann sagði alls ekki hættu á því að krónan félli ef höftin verða afnumin, þvert á móti gæti krónan styrkst.
Mest lesið Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Viðskipti erlent Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Viðskipti innlent Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Viðskipti erlent Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Viðskipti innlent Forstjóraskipti hjá Ice-Group Viðskipti innlent Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Viðskipti innlent Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Viðskipti innlent Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Viðskipti innlent Plastkubbahús sem eru íslensk hönnun og framleiðsla Samstarf Fleiri fréttir Tímabundin dreifing á sjónvarpsefni Sýnar hjá Símanum Hækkun tolla eins og þruma úr heiðskíru lofti Forstjóraskipti hjá Ice-Group Kísiltollar gætu vel endað fyrir gerðardómi Hvalur hf. stefnir íslenska ríkinu Arion hagnaðist um tíu milljarða á öðrum fjórðungi Ferðum Play til London, Parísar og Berlínar „sjálfhætt“ Festi hagnast umfram væntingar Þota Play komin úr viðgerð eftir skemmdir vegna hagléls Evrópa verði upp á Kína komin verði af tollunum Sigurður viðskiptastjóri innviðalausna hjá Ofar Hagnaður minnkar um 38 prósent og arðgreiðsla óákveðin Funda með ráðherra vegna tollanna: „Ég ætla ekki að setjast í neitt dómarasæti“ Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Loksins, mathöllin og fleiri staðir fá nýja rekstraraðila „Við erum að bæta við atvinnustoð í samfélaginu“ Kristján og Leó kaupa Landsbankahúsið á tæpa þrjá milljarða Sjómönnum sagt upp: Skipulagsbreytingar vegna veiðigjalda Vaxtalækkun í ágúst sé nánast útilokuð Opnuðu loks Hygge eftir 245 daga bið Verðbólgan hjaðnar á ný Gáfust upp á Facebook og opna verslun fyrir notaðar íþróttavörur Endurskipuleggja reksturinn „í vinsemd og virðingu“ Tekjur jukust um helming milli ára Hátt í þrjátíu sagt upp hjá Play Gengið rétti lítillega úr kútnum en hefur aldrei verið lægra Róðurinn þungur en hefur ekki áhyggjur af Play HBO Max streymisveitan komin til Íslands Gengi Play í frjálsu falli Alþjóðlegt bílafyrirtæki kaupir Öskju og systurfélög Sjá meira