Innlent

Lítill þrýstingur á heita vatninu í vesturborginni

Vegna bilunar í aðveituæð heits vatns í Öskjuhlíð verður lítill þrýstingur á heita vatninu í Reykjavík vestan Öskjuhlíðar fram eftir morgni, eða á meðan viðgerð stendur. Ekki reyndist þörf á að loka alveg fyrir rennsli og því á ekki verða alveg vatnslaust að því er fram kemur í tilkynningu frá Orkuveitunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×