Erlent

Harmar að ríki sniðganga ráðstefnu SÞ

Atli Steinn Guðmundsson skrifar
Ban Ki-moon.
Ban Ki-moon. MYND/AP
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, harmar hve mörg ríki hyggist sniðganga ráðstefnu um kynþáttamisrétti sem hefst í Sviss í dag en talið er að ráðstefnan sé fyrir fram farin í vaskinn. Forseti Írans verður að öllum líkindum eini þjóðhöfðinginn sem sækir ráðstefnuna en Barack Obama Bandaríkjaforseti hefur látið það álit í ljós að ráðstefnunni sé í raun ætlað að flytja áróður gegn Ísrael.

 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×