Viðskipti innlent

Stýrivaxtaákvörðun í dag

Peningastefnunefnd um stýrivexti Seðlabankans mun tilkynna um vaxtaákvörðun klukkan níu fyrir hádegi og síðan verður kynningarfundur klukkan ellefu, að vanda. Atvinnulífið og launþegasamtökin bíða þess nú í ofvæni hvort vaxtastigið fer niður í eins stafs tölu. Gengi krónunnar lækkaði um 0,72 í gær og er dollarinn kominn upp í rúmar 124 krónur, evran í rúmar 183, pundið í tæpar 204 og danska krónan í hátt í 25 krónur.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×