Viðskipti innlent

Líf og fjör í skuldabréfum

Veltan á skuldabréfamarkaðinum í dag var með mesta móti en hún nam alls 17 milljörðum kr. sem er töluvert yfir meðalveltunni í síðasta mánuði.

Hinsvegar var dauft yfir hlutabréfamarkaðinum. Aðeins tvö félög á hreyfingu. Föroya Banki lækkaði um 1,2% og Marel um 1%.

Úrvalsvísitalan lækkaði um 0,2% og stendur í rúmum 822 stigum.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×