Vannýttir möguleikar Magnús Orri schram skrifar 13. júní 2009 05:30 Hópur frumkvöðla vinnur að undirbúningi og stofnun heilbrigðisfyrirtækis á Suðurnesjum. Viðskiptahugmynd fyrirtækisins byggir á því að nýta fullkomnar, en vannýttar skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og nýta húsnæði á gamla vallarsvæðinu til framhaldsmeðferða og endurhæfingar. Kaupendur þjónustunnar yrðu erlendir opinberir aðilar fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Áætlanir gera ráð fyrir að skapa 300 störf enda nýtur verkefnið mikils stuðnings sveitarfélaga á Suðurnesjum. Það er mikilvægt að blanda ekki viðskiptahugmynd þessa fyrirtækis við einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu, því markmiðið er að nýta betur þá fjárfestingu sem ríkið hefur nú þegar lagt úti, þ.e. í menntun starfsfólks og uppbyggingu hágæða húsnæðis. Fyrirtækið vill leigja aðgerðaaðstöðu af ríkinu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og kaupa þjónustu af fagfólkinu sem starfar á stofnuninni. Stjórnvöld fengju greitt fyrir alla þjónustu sem þau veittu. Hér er semsagt ekki verið að forgangsraða innan heilbrigðiskerfisins og taka þá fram fyrir röðina sem greiða fyrir þjónustuna, heldur fá útlendingar að koma til Íslands í aðgerðir, þegar ekki er verið að nýta húsnæði eða starfsfólk. Ekki má gleyma mikilvægasta hluta þjónustunnar, endurhæfingu að lokinni aðgerð. Endurhæfing varir í 2-3 vikur og verður að vera í nágrenni við sjúkrahúsið. Í því felast mikil tækifæri fyrir Suðurnes. Valkostur frumkvöðlanna er að byggja eigin skurðstofur, og legudeild, en slíkt yrði ákaflega óhagkvæmt fyrir alla aðila. Óþörf fjárfesting, þegar núverandi aðstaða er ekki nýtt að fullu. Það er mikilvægt fyrir ráðuneyti heilbrigðismála að bregðast vel við þessari málaleitan frumkvöðlanna á Suðurnesjunum. Betri nýting á opinberri aðstöðu til verðmætasköpunar í nærumhverfi hlýtur að vera áhugaverð nú á tímum. Ráðherra hefur einnig einstakt tækifæri til að styðja við bakið á helsta vaxtarbroddi íslenskrar ferðaþjónustu, sem er uppbygging heilsuferðaþjónustu. Ísland getur náð frumkvæði í þeirri gerð ferðaþjónustu - með okkar náttúru, hreinu og góðu ímynd matvæla, og svo heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða. Höfundur er alþingismaður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson Skoðun Skoðun Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Skoðun Ferðamannaþorpin - Náttúruvá Þóra B. Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar Skoðun Laxaharmleikur Jóhannes Sturlaugsson skrifar Skoðun Lýðræðið í skötulíki! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar Skoðun Til varnar jafnlaunavottun Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Barnaræninginn Pútín Gunnar Hólmsteinn Ársælsson skrifar Skoðun Um þjóð og ríki Gauti Kristmannsson skrifar Sjá meira
Hópur frumkvöðla vinnur að undirbúningi og stofnun heilbrigðisfyrirtækis á Suðurnesjum. Viðskiptahugmynd fyrirtækisins byggir á því að nýta fullkomnar, en vannýttar skurðstofur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og nýta húsnæði á gamla vallarsvæðinu til framhaldsmeðferða og endurhæfingar. Kaupendur þjónustunnar yrðu erlendir opinberir aðilar fyrir hönd skjólstæðinga sinna. Áætlanir gera ráð fyrir að skapa 300 störf enda nýtur verkefnið mikils stuðnings sveitarfélaga á Suðurnesjum. Það er mikilvægt að blanda ekki viðskiptahugmynd þessa fyrirtækis við einkavæðingu í heilbrigðisþjónustu, því markmiðið er að nýta betur þá fjárfestingu sem ríkið hefur nú þegar lagt úti, þ.e. í menntun starfsfólks og uppbyggingu hágæða húsnæðis. Fyrirtækið vill leigja aðgerðaaðstöðu af ríkinu á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja og kaupa þjónustu af fagfólkinu sem starfar á stofnuninni. Stjórnvöld fengju greitt fyrir alla þjónustu sem þau veittu. Hér er semsagt ekki verið að forgangsraða innan heilbrigðiskerfisins og taka þá fram fyrir röðina sem greiða fyrir þjónustuna, heldur fá útlendingar að koma til Íslands í aðgerðir, þegar ekki er verið að nýta húsnæði eða starfsfólk. Ekki má gleyma mikilvægasta hluta þjónustunnar, endurhæfingu að lokinni aðgerð. Endurhæfing varir í 2-3 vikur og verður að vera í nágrenni við sjúkrahúsið. Í því felast mikil tækifæri fyrir Suðurnes. Valkostur frumkvöðlanna er að byggja eigin skurðstofur, og legudeild, en slíkt yrði ákaflega óhagkvæmt fyrir alla aðila. Óþörf fjárfesting, þegar núverandi aðstaða er ekki nýtt að fullu. Það er mikilvægt fyrir ráðuneyti heilbrigðismála að bregðast vel við þessari málaleitan frumkvöðlanna á Suðurnesjunum. Betri nýting á opinberri aðstöðu til verðmætasköpunar í nærumhverfi hlýtur að vera áhugaverð nú á tímum. Ráðherra hefur einnig einstakt tækifæri til að styðja við bakið á helsta vaxtarbroddi íslenskrar ferðaþjónustu, sem er uppbygging heilsuferðaþjónustu. Ísland getur náð frumkvæði í þeirri gerð ferðaþjónustu - með okkar náttúru, hreinu og góðu ímynd matvæla, og svo heilbrigðisþjónustu á heimsmælikvarða. Höfundur er alþingismaður.
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Skoðun Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson skrifar
Skoðun Stærðfræðikennari sem kann ekki að reikna? (Og getur ekki lært það!) Brynjólfur Þorvarðsson skrifar
Skoðun Íslendingar greiða sama hlutfall útgjalda í mat og Norðurlöndin Margrét Gísladóttir skrifar
Skoðun Heimaþjónusta og velferðartækni: Lykillinn að sjálfbæru heilbrigðiskerfi Auður Guðmundsdóttir skrifar
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Vonarsvæði fyrir framtíðina – ábyrgð stjórnvalda kallar á verndun Huld Hafliðadóttir,Heimir Harðarson Skoðun