Vettel á ráspól Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 20. júní 2009 13:27 Sebastian Vettel fagnar sigrinum í tímatökunni. Nordic Photos / AFP Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Þetta er í þriðja skiptið á tímabilinu sem Vettel er fremstur á ráspól. Bretinn Jenson Button sem hefur myndarlega forystu í stigakeppni ökuþóra náði sjötta besta tímanum. Það er hans versti árangur í tímatökum á árinu. Vettel ekur á Red Bull-bifreið en liðsfélagi Button hjá Brawn, Rubens Barrichello, verður við hlið Vettell á ráspólnum á morgun. Mark Webber var þriðji og Jarno Trulli fjórði í dag. Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Sebastien Vettel verður fremstur á ráspól í enska kappakstrinum á Silverstone-brautinni á morgun eftir að hafa borið sigur úr býtum í tímatökunum í dag. Þetta er í þriðja skiptið á tímabilinu sem Vettel er fremstur á ráspól. Bretinn Jenson Button sem hefur myndarlega forystu í stigakeppni ökuþóra náði sjötta besta tímanum. Það er hans versti árangur í tímatökum á árinu. Vettel ekur á Red Bull-bifreið en liðsfélagi Button hjá Brawn, Rubens Barrichello, verður við hlið Vettell á ráspólnum á morgun. Mark Webber var þriðji og Jarno Trulli fjórði í dag.
Formúla Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira