Viðskipti innlent

Gengi krónunnar fellur

Gengi krónunnar hefur fallið um tæplega 0,8% í dag. Stendur gengisvísitalan í 235,5 stigum og hefur ekki verið hærra í meir en mánuð.

 

Dollarinn kostar 125 kr., evran kostar 183,7 kr., pundið kostar tæpar 199 kr. og danska krónan er komin langleiðina í 25 kr.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×