Innlent

Ók um stíga á golfvelli

Golfarar á golfvelli í Grímsnesi í Árnessýslu tóku lögin í sínar hendur í gærkvöldi og stöðvuðu sjálfir akstur manns sem var að aka á stígum á vellinum. Þeir kölluðu svo á lögreglu og reyndist ökumaðurinn ölvaður og gistir hann nú fangageymslur. Ekki liggur fyrir hvort einhverjar skemmdir urðu á golfvellinum.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×