Viðskipti innlent

Gengi krónunnar aftur að styrkjast

Gengi krónunnar hefur styrkst um 0,9% í dag eftir að hafa verið á niðurleið meir og minna megnið af maí mánuði.

Gengisvístalan stendur nú í rétt tæpum 228 stigum en hún fór yfir 230 stig í síðustu viku.

Dollarinn stendur nú í tæpum 126 kr., pundið er í rúmum 201 kr., evran er í 175,5 kr. og danska krónan kostar nú 23,5 kr.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×