Viðskipti innlent

Hæstiréttur felldi niður heimild stjórnar Soffaníasar Cecilssonar

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi heimild stjórnar Soffaníasar Cecilssonar á Grundarfirði, til að veita framkvæmdastjóra félagsins umboð til fjárfestinga.

Framkvæmdastjóri félagsins keypti fyrir hönd þess hlutabréf í Landsbankanum, sem síðar féll og gerði ýmsa afleiðusamninga. Soffanías fór síðan á hausinn, en eignir, sem voru að veði fyrir skuldum, voru fluttar í annað félag.

Lögmenn málsaðila segja við Fréttastofu, að ekki sé sjálfgefið að neinir gjörningar, gangi til baka í kjölfar dómsins.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×