Glitnir og Landsbanki: Ný skipurit sama fólk 31. janúar 2009 18:45 Kröfur hafa verið um að stokkað verði upp í lykilstöðum í nýju ríkisbönkunum og hefur það verið harðlega gagnrýnt að sama fólkið gegni sömu stöðum fyrir og eftir hrun. Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, hefur gengið hvað harðast fram í skilum milli nýja og gamla Kaupþings með því að segja upp nokkrum af lykilstarfsmönnum bankans. Til slíkra skila hefur ekki komið í nýja Glitni og Landsbanka. Þó að töluverðar breytingar hafi orðið á skipuriti Landsbankans þá er í flestum tilvikum um að ræða tilfærslu í starfi. Framkvæmdastjóra rekstrarsviðs var vikið úr starfi í tengslum við rannsókn á 100 milljóna króna millifærslu inn á hans persónulega reikning. Þá hafa framkvæmdastjórar einkabanka, eignastýringar og alþjóðasviðs hætt störfum og sviðin verið lögð niður. Ársæll Hafsteinsson var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs og bar ábyrgð á lánaeftirliti situr nú í skilanefnd gamla Landsbankans. Elín Sigfúsdóttir, bankastjóri Nýja Landsbankans, mun láta af störfum í bankanum en hún var áður framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. Aðrir fyrrum framkvæmdastjórar eru enn að störfum í nýja Landsbankanum og eru flestir hluti af hinni svokölluðu grænu byltingu sem kom með Sigurjóni Árnasyni úr Búnaðarbankanum í Landsbankann. Á gamla skipuriti Glitins má sjá að miklar breytingar urðu þegar Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, réði inn 6 nýja framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Á þeim tíma var unnið að því að minnka efnahagsreikning bankans. Af þeim er einn hættur störfum, framkvæmdastjóri eignastýringar. Tveir eru nú forstöðumenn en þrír eru enn framkvæmdastjórar hjá nýja Glitni. Að auki hafa þrír nýir framkvæmdastjórar verið ráðnir. Til viðbótar við framkvæmdastjóranna má nefna að Guðrún Gunnarsdóttir sem var forstöðumaður lánaeftirlits gamla Glitnis og bar ábyrgð á að lánareglum væri fylgt eftir gegnir sama starfi hjá Nýja Glitni. Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira
Kröfur hafa verið um að stokkað verði upp í lykilstöðum í nýju ríkisbönkunum og hefur það verið harðlega gagnrýnt að sama fólkið gegni sömu stöðum fyrir og eftir hrun. Finnur Sveinbjörnsson, bankastjóri Kaupþings, hefur gengið hvað harðast fram í skilum milli nýja og gamla Kaupþings með því að segja upp nokkrum af lykilstarfsmönnum bankans. Til slíkra skila hefur ekki komið í nýja Glitni og Landsbanka. Þó að töluverðar breytingar hafi orðið á skipuriti Landsbankans þá er í flestum tilvikum um að ræða tilfærslu í starfi. Framkvæmdastjóra rekstrarsviðs var vikið úr starfi í tengslum við rannsókn á 100 milljóna króna millifærslu inn á hans persónulega reikning. Þá hafa framkvæmdastjórar einkabanka, eignastýringar og alþjóðasviðs hætt störfum og sviðin verið lögð niður. Ársæll Hafsteinsson var framkvæmdastjóri lögfræðisviðs og bar ábyrgð á lánaeftirliti situr nú í skilanefnd gamla Landsbankans. Elín Sigfúsdóttir, bankastjóri Nýja Landsbankans, mun láta af störfum í bankanum en hún var áður framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs. Aðrir fyrrum framkvæmdastjórar eru enn að störfum í nýja Landsbankanum og eru flestir hluti af hinni svokölluðu grænu byltingu sem kom með Sigurjóni Árnasyni úr Búnaðarbankanum í Landsbankann. Á gamla skipuriti Glitins má sjá að miklar breytingar urðu þegar Lárus Welding, fyrrverandi forstjóri Glitnis, réði inn 6 nýja framkvæmdastjóra í maí í fyrra. Á þeim tíma var unnið að því að minnka efnahagsreikning bankans. Af þeim er einn hættur störfum, framkvæmdastjóri eignastýringar. Tveir eru nú forstöðumenn en þrír eru enn framkvæmdastjórar hjá nýja Glitni. Að auki hafa þrír nýir framkvæmdastjórar verið ráðnir. Til viðbótar við framkvæmdastjóranna má nefna að Guðrún Gunnarsdóttir sem var forstöðumaður lánaeftirlits gamla Glitnis og bar ábyrgð á að lánareglum væri fylgt eftir gegnir sama starfi hjá Nýja Glitni.
Mest lesið Búinn að fá sig fullsaddan af þjónustunni hjá Wolt Neytendur Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Viðskipti innlent „Er nú rétt að jafna mig á slæmu Wham! blæti“ Atvinnulíf Play sé ekki að fara á hausinn Viðskipti innlent Dældi dísil á bensínbíl en fær kostnaðinn endurgreiddan Neytendur Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Viðskipti innlent Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Viðskipti innlent Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Fleiri fréttir Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Sjá meira