Viðskipti innlent

Rauðar tölur á rólegum degi í kauphöllinni

Markaðurinn byrjar rólega í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hefur lækkað um 0,2% og stendur í rúmum 222 stigum.

Aðeins tvö félög innan úrvalsvísitölunnar hafa hreyfst, Marel hefur lækkað um 1,4% og Össur um 0,7%.

Hinsvegar má geta þess að hlutir í HB Granda hafa lækkað um 15% í morgun. Mjög lítil viðskipti eru á bakvið þá lækkun eða 85.000 kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×