Viðskipti innlent

Stýrivextir verða 15,5 prósent

Seðlabanki Íslands hefur ákveðið að lækka stýrivexti um eitt og hálft prósentustig, úr 17 prósentum í 15,5. Peningastefnunefnd bankans mun kynna rökstuðning fyrir ákvörðun sinni klukkan 11 í dag.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×