Óþolandi vinnubrögð meirihlutans Sigrún Elsa Smáradóttir og Þorleifur Gunnlaugsson skrifar 10. september 2009 06:00 Meirihluti stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á stjórnarfundi í síðustu viku sölu á hlut OR í HS Orku. Vinnubrögðin sem stjórnarmönnum minnihlutans í stjórn OR var boðið uppá voru óásættanleg. Meirihluti framsóknar- og sjálfstæðismanna hefur ekkert lært síðan sömu flokkar sigldu samstarfi sínu í strand fyrr á kjörtímabilinu með sams konar vinnubrögðum sem einnig sneru að einkavæðingu í orkugeiranum. Stjórnarmenn minnihlutans fengu engin gögn með fundarboði, en á fundinum voru lagðir fram tveir samningar. Annar um kaup á um 15% hlut í HS Orku af Hafnafjarðarbæ og hinn um sölu á 32% hlut í HS Orku til Magma Energy Sweden. Síðari samningurinn var sautján síður og honum fylgdi bunki fylgigagna. Fulltrúar minnihlutans lögðu fram tillögu á stjórnarfundinum þar sem óskað var eftir sólarhrings fresti til að fara yfir gögnin og ráðfæra sig við sérfræðinga. Samningurinn er langur og flókinn og nauðsynlegt að gefa kjörnum fulltrúum kost á að taka upplýsta ákvörðun eins og þeim ber skylda til. Meirihluti stjórnar felldi tillögu um frestun en gerði klukkustundar fundarhlé sem er fráleitt nægur tími. Sú afgreiðsla vekur spurningar um það hvort einn klukkutími hafi nægt stjórnarmönnum meirihlutans til að kynna sér og samþykkja þennan hörmungarsamning. Ljóst er að samningurinn við Magma hlýtur að hafa verið tilbúinn 10 dögum fyrir fundinn þegar tilboð Magma rann út og ríkistjórnin bað um frest. Sú staðreynd gerir það enn alvarlegra að stjórnarmönnum minnihlutans hafi ekki verið sendir samningarnir fyrir fund. Þessi vinnubrögð bera mjög keim af þeim vinnubrögðum sem viðhöfð voru í REI málinu. Umboðsmaður Alþingis gerði alvarlegar athugasemdir við framgöngu og upplýsingagjöf í REI-málinu. Þá eins og nú voru það sjálfstæðismenn og framsóknarmenn sem voru í meirihluta í Reykjavík. Þeir virðast ekkert hafa lært. Höfundar eru borgarfulltrúar og sitja í stjórn OR. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar Skoðun Á krossgötum Alexandra Briem skrifar Skoðun Þögnin í áramótaávarpi forsætisráðherra Daði Freyr Ólafsson skrifar Skoðun Borg á heimsmælikvarða! Skúli Helgason skrifar Skoðun Veiðiráðgjöf byggð á ágiskunum Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Loftgæði mæld í Breiðholti - í fyrsta sinn í 12 ár Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hvað tengir typpi og gullregn? Kristján Friðbertsson skrifar Skoðun Er áramótaheitið árið 2026 betri skjávenjur? Anna Laufey Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvar eiga krakkarnir að vera á nýju ári? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Leiðtogi Gunnar Salvarsson skrifar Skoðun Sögulegt ár í borginni Skúli Helgason skrifar Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar Skoðun Öryggið á nefinu um áramótin Eyrún Jónsdóttir,Ágúst Mogensen skrifar Skoðun Þegar höggbylgjan skellur á Gísli Rafn Ólafsson skrifar Skoðun Hefur þú rétt fyrir þér? Svarið er já Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Markmiðin sem skipta máli Guðmundur Ari Sigurjónsson skrifar Skoðun Netverslun með áfengi og velferð barna okkar Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Við gerum það sem við sögðumst ætla að gera Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Skoðun Stingum af Einar Guðnason skrifar Skoðun Guðbjörg verður áfram gul Reynir Traustason skrifar Skoðun Kvennaár og hvað svo? Sigríður Ingibjörg Ingadóttir,Steinunn Bragadóttir skrifar Skoðun Hinir „hræðilegu“ popúlistaflokkar Einar G. Harðarson skrifar Skoðun Hafnarfjörður í mikilli sókn Orri Björnsson skrifar Skoðun Jólapartýi aflýst Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Umbúðir, innihald og hægfara tilfærsla kirkjunnar Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar Skoðun Verðmæti dýra fyrir jörðina er ekki mælanlegt í krónum Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar Sjá meira
Meirihluti stjórnar Orkuveitu Reykjavíkur samþykkti á stjórnarfundi í síðustu viku sölu á hlut OR í HS Orku. Vinnubrögðin sem stjórnarmönnum minnihlutans í stjórn OR var boðið uppá voru óásættanleg. Meirihluti framsóknar- og sjálfstæðismanna hefur ekkert lært síðan sömu flokkar sigldu samstarfi sínu í strand fyrr á kjörtímabilinu með sams konar vinnubrögðum sem einnig sneru að einkavæðingu í orkugeiranum. Stjórnarmenn minnihlutans fengu engin gögn með fundarboði, en á fundinum voru lagðir fram tveir samningar. Annar um kaup á um 15% hlut í HS Orku af Hafnafjarðarbæ og hinn um sölu á 32% hlut í HS Orku til Magma Energy Sweden. Síðari samningurinn var sautján síður og honum fylgdi bunki fylgigagna. Fulltrúar minnihlutans lögðu fram tillögu á stjórnarfundinum þar sem óskað var eftir sólarhrings fresti til að fara yfir gögnin og ráðfæra sig við sérfræðinga. Samningurinn er langur og flókinn og nauðsynlegt að gefa kjörnum fulltrúum kost á að taka upplýsta ákvörðun eins og þeim ber skylda til. Meirihluti stjórnar felldi tillögu um frestun en gerði klukkustundar fundarhlé sem er fráleitt nægur tími. Sú afgreiðsla vekur spurningar um það hvort einn klukkutími hafi nægt stjórnarmönnum meirihlutans til að kynna sér og samþykkja þennan hörmungarsamning. Ljóst er að samningurinn við Magma hlýtur að hafa verið tilbúinn 10 dögum fyrir fundinn þegar tilboð Magma rann út og ríkistjórnin bað um frest. Sú staðreynd gerir það enn alvarlegra að stjórnarmönnum minnihlutans hafi ekki verið sendir samningarnir fyrir fund. Þessi vinnubrögð bera mjög keim af þeim vinnubrögðum sem viðhöfð voru í REI málinu. Umboðsmaður Alþingis gerði alvarlegar athugasemdir við framgöngu og upplýsingagjöf í REI-málinu. Þá eins og nú voru það sjálfstæðismenn og framsóknarmenn sem voru í meirihluta í Reykjavík. Þeir virðast ekkert hafa lært. Höfundar eru borgarfulltrúar og sitja í stjórn OR.
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun
Skoðun Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir skrifar
Skoðun Fimmtán algengar rangfærslur um loftslagsbreytingar – og hvað er rétt Eyþór Eðvarðsson skrifar
Skoðun Hættuleg þöggunarpólitík: Hvernig hræðsla og sundrung skaða framtíð Íslands Nichole Leigh Mosty skrifar
Skoðun Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson skrifar
Skoðun Þegar kerfið grípur of seint inn: Um börn og unglinga í vanda, úrræðaleysi og mikilvægi snemmtækrar íhlutunar Kristín Kolbeinsdóttir skrifar
Þú þarft líklega ekki að taka símann og hleðslutækið úr svefnherberginu Ásdís Bergþórsdóttir Skoðun