Viðskipti innlent

Landsbankinn lækkar vexti

Landsbankinn hefur tilkynnt um lækkun vaxta og tók vaxtabreytingin gildi 11. apríl.

Vextir óverðtryggðra inn- og útlána lækka um allt að 2,5 prósentustig. Vextir verðtryggðra inn- og útlána lækka um 1 prósentustig.

Í tilkynningu segir að með vaxtalækkuninni leggur Landsbankinn sitt af mörkum til að styðja við heimilin og atvinnuvegina í landinu og létta greiðslubyrði skuldara. Vextir bankans munu halda áfram að taka breytingum í samræmi við aðstæður á markaði.

 










Fleiri fréttir

Sjá meira


×