Samþykkjum samningana Guðrún Guðlaugsdóttir skrifar 11. ágúst 2009 06:00 Æskilegt væri að þingmenn hættu að hugsa um sjálfa sig og færu að hugsa fyrst og fremst um íslensku þjóðina sem heild og hagsmuni hennar. Ef Icesavesamningarnir verða felldir þá horfir verulega illa fyrir okkur. Hvernig sem þessu máli er snúið er illskásti kosturinn að samþykkja þessa samninga og hætta ekki á að þeir verði ógiltir með fyrirvörum. Þeir sem hafa lofað að lána okkur yrðu fegnari en illskeyttustu andstæðingar samninganna hér ef þeir verða felldir. Þá þurfa þeir ekki að lána og allir hafa nóg við sína peninga að gera á krepputímum. Afneitun eða múður þýðir ekki nú. Við höfum komið okkur í þessi vandræði með samblandi af trúgirni, græðgi og andvaraleysi og við þurfum að koma okkur úr þessu. Það kostar fórnir. Og af hverju skyldu aðrar þjóðir vorkenna okkur flónsháttinn? Fólk hér hefur lítt látið slíka atburði í öðrum löndum raska ró sinni. Íslenska þjóðin hefur oft hagað sér eins og ofdekrað barn vegna þeirrar trúar að landið hafi hernaðarlegt mikilvægi og því flest mögulegt. En sú tíð er greinilega liðin. Við eigum ekkert skjól og meira að segja Norðurlöndin myndu yfirgefa okkur ef við fellum Icesave-samningana. Þetta er líka fordæmismál. Alþjóðasamfélagið getur ekki liðið að við semjum ekki um skuldir sem ráðamenn okkar strax sl. haust viðurkenndu ábyrgð á. Annað mál er hvað verður síðar, þá mætti gera aðrar ráðstafanir. Það er mikilvægt fyrir íslenska þjóð að halda reisn. Hik og frestun í þessu máli skilar engu. Sumir telja að neitun þings felli ríkisstjórnina. Slík niðurstaða er ólíkleg. Verði umræddur samningur felldur skipar stjórnin einfaldlega nýja nefnd. Hversu ágætir menn sem í henni sætu ættu þeir við sömu aðila að etja - en þeir væru þá orðnir illvígari en áður vegna þess að þeir telja sig þegar hafa komið til móts við sjónarmið okkar. Útkoman yrði því varla betri. En í millitíðinni færi fjöldi fólks úr landi og við værum enn verr sett. Kæru þingmenn, samþykkið þessa samninga svo við lendum ekki í enn meiri vandræðum. Betri er einn fugl í hendi en hundrað í skógi. Höfundur er blaðamaður og rithöfundur. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Mest lesið Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon Skoðun Skoðun Skoðun Kúnstin að vera ósammála sjálfum sér Heiða Ingimarsdóttir skrifar Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar Skoðun Geislameðferð sem lífsbjörg Ingibjörg Isaksen skrifar Skoðun Þetta eru ekki eðlileg vinnubrögð Bryndís Haraldsdóttir skrifar Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar Skoðun Hversu mikið er nóg? Guðríður Eldey Arnardóttir skrifar Skoðun Til þeirra sem fagna Sigurður Gísli Bond Snorrason skrifar Skoðun Að semja er ekki veikleiki – það er forsenda lýðræðis Elliði Vignisson skrifar Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Sumar og sól – en ekki alltaf sátt í sálinni Ellen Calmon skrifar Skoðun Að flokka hver vinnur og hver tapar Tryggvi Rúnar Brynjarsson skrifar Skoðun Hagur hluthafanna alltaf og undantekningarlaust í forgangi Jón Kaldal skrifar Skoðun Má berja blaðamenn? Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar Skoðun Vonir um vopnahlé eins og hálmstrá Sveinn Rúnar Hauksson skrifar Skoðun Samfélagið innan samfélagsins Sigríður Svanborgardóttir skrifar Skoðun Til hamingju Íslendingar með nýja Óperu Andri Björn Róbertsson skrifar Skoðun Hvers vegna hatar SFS smábáta? Svarið tengist veiðigjöldum Kjartan Páll Sveinsson skrifar Skoðun „Oft er flagð undir fögru skinni“ Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Orðhengilsháttur og lygar Elín Erna Steinarsdóttir skrifar Skoðun Fjögurra daga vinnuvika – nýr veruleiki? Sigvaldi Einarsson skrifar Skoðun Ráðherra gengur fram án laga Svanur Guðmundsson skrifar Skoðun Hagkvæmur kostur utan friðlands Jóna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Gagnsæi og inntak Halldóra Lillý Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Sumargjöf Þórunn Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hannað fyrir miklu stærri markaði Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Grafarvogur framtíðar verður til Sara Björg Sigurðardóttir skrifar Skoðun Málþófið um veiðigjöldin vekur miskunnsama Samverja Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Menntastefna 2030 Guðmundur Ingi Kristinsson skrifar Skoðun Ágætu fyrrum samstarfsaðilar á Þjóðminjasafni Íslands Uggi Jónsson skrifar Sjá meira
Æskilegt væri að þingmenn hættu að hugsa um sjálfa sig og færu að hugsa fyrst og fremst um íslensku þjóðina sem heild og hagsmuni hennar. Ef Icesavesamningarnir verða felldir þá horfir verulega illa fyrir okkur. Hvernig sem þessu máli er snúið er illskásti kosturinn að samþykkja þessa samninga og hætta ekki á að þeir verði ógiltir með fyrirvörum. Þeir sem hafa lofað að lána okkur yrðu fegnari en illskeyttustu andstæðingar samninganna hér ef þeir verða felldir. Þá þurfa þeir ekki að lána og allir hafa nóg við sína peninga að gera á krepputímum. Afneitun eða múður þýðir ekki nú. Við höfum komið okkur í þessi vandræði með samblandi af trúgirni, græðgi og andvaraleysi og við þurfum að koma okkur úr þessu. Það kostar fórnir. Og af hverju skyldu aðrar þjóðir vorkenna okkur flónsháttinn? Fólk hér hefur lítt látið slíka atburði í öðrum löndum raska ró sinni. Íslenska þjóðin hefur oft hagað sér eins og ofdekrað barn vegna þeirrar trúar að landið hafi hernaðarlegt mikilvægi og því flest mögulegt. En sú tíð er greinilega liðin. Við eigum ekkert skjól og meira að segja Norðurlöndin myndu yfirgefa okkur ef við fellum Icesave-samningana. Þetta er líka fordæmismál. Alþjóðasamfélagið getur ekki liðið að við semjum ekki um skuldir sem ráðamenn okkar strax sl. haust viðurkenndu ábyrgð á. Annað mál er hvað verður síðar, þá mætti gera aðrar ráðstafanir. Það er mikilvægt fyrir íslenska þjóð að halda reisn. Hik og frestun í þessu máli skilar engu. Sumir telja að neitun þings felli ríkisstjórnina. Slík niðurstaða er ólíkleg. Verði umræddur samningur felldur skipar stjórnin einfaldlega nýja nefnd. Hversu ágætir menn sem í henni sætu ættu þeir við sömu aðila að etja - en þeir væru þá orðnir illvígari en áður vegna þess að þeir telja sig þegar hafa komið til móts við sjónarmið okkar. Útkoman yrði því varla betri. En í millitíðinni færi fjöldi fólks úr landi og við værum enn verr sett. Kæru þingmenn, samþykkið þessa samninga svo við lendum ekki í enn meiri vandræðum. Betri er einn fugl í hendi en hundrað í skógi. Höfundur er blaðamaður og rithöfundur.
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun
Skoðun Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson skrifar
Skoðun Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir skrifar
Skoðun Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson skrifar
Skoðun Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir skrifar
Tekist á um hvort lýðræðið á Íslandi sé virkt eða hvort hefðaréttur sé á völdum Þórður Snær Júlíusson Skoðun
Stöðvum helvíti á jörðu Birna Þórarinsdóttir,Bjarni Gíslason,Gísli Rafn Ólafsson,Sigríður Schram,Stella Samúelsdóttir,Tótla I. Sæmundsdóttir Skoðun
Nýr rektor og 2025 – tímamót í háskólamálum Ástráður Eysteinsson,Magnús Karl Magnússon,Margrét Helga Ögmundsdóttir,Tinna Laufey Ásgeirsdóttir Skoðun
Óboðlegt ástand á Landspítala – okkar sjónarhorn Hildur Jónsdóttir,Einar Freyr Ingason,Þórir Bergsson Skoðun