Bankar hefðu mátt sýna meiri ábyrgð 21. október 2009 03:30 Fyrirtæki verða að leggja línurnar fyrirfram og sýna fram á hvaða leið þau ætla að fara í fjárfestingum. Það getur skapað sátt um umdeild verkefni á borð við byggingu virkjana, segir sérfræðingur um samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum. Fréttablaðið/stefán „Ef Íslendingar hefðu sótt um aðild að myntbandalagi Evrópusambandsins fyrir tveimur til þremur árum er líklegt að reglur um gegnsæi í stjórnum banka og fyrirtækja hefðu svipt hulunni af innbyrðistengslum þeirra við íslensk fyrirtæki mun fyrr en ella. Hugsanlega hefði það getað dregið úr hættunni á hruni þeirra," segir Frakkinn Jean-Dominique Rugiero, stjórnandi sænska ráðgjafarfyrirtækisins Daxam Sustainability Services. Rugiero er staddur hér á landi í tilefni af ráðstefnu á vegum Fjárfestingarstofu, iðnaðarráðuneytis og Útflutningsráðs um beinar erlendar fjárfestingar hér á landi auk þess að halda námskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum og fjármálastjórnun á föstudag. Rugiero hefur um nokkurra ára skeið unnið með stjórnvöldum í Austur-Evrópu um innleiðingu sjálfbærrar hugsunar og samfélagslegrar ábyrgðar í stjórnháttum og fjármálum. Hann segir margt líkt með örlögum fjármálafyrirtækja þar og íslensku bankanna. „Þegar bankarnir voru einkavæddir í Slóvakíu voru lyklarnir að þeim afhentir nýjum eigendum án mikilla kvaða. Regluverkið var veikt, bankarnir sprungu út og bilið á milli ríkra og fátækra jókst. Í því felst óréttlæti. Þegar stjórnvöld þar sóttu um aðild að myntbandalaginu urðu þeir að laga regluverk sitt að bandalaginu. Það kom skikki á bankana. Mér sýnist sem því hafi ekki verið að skipta hér," segir hann. Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira
„Ef Íslendingar hefðu sótt um aðild að myntbandalagi Evrópusambandsins fyrir tveimur til þremur árum er líklegt að reglur um gegnsæi í stjórnum banka og fyrirtækja hefðu svipt hulunni af innbyrðistengslum þeirra við íslensk fyrirtæki mun fyrr en ella. Hugsanlega hefði það getað dregið úr hættunni á hruni þeirra," segir Frakkinn Jean-Dominique Rugiero, stjórnandi sænska ráðgjafarfyrirtækisins Daxam Sustainability Services. Rugiero er staddur hér á landi í tilefni af ráðstefnu á vegum Fjárfestingarstofu, iðnaðarráðuneytis og Útflutningsráðs um beinar erlendar fjárfestingar hér á landi auk þess að halda námskeið um sjálfbærni og samfélagslega ábyrgð í fjárfestingum og fjármálastjórnun á föstudag. Rugiero hefur um nokkurra ára skeið unnið með stjórnvöldum í Austur-Evrópu um innleiðingu sjálfbærrar hugsunar og samfélagslegrar ábyrgðar í stjórnháttum og fjármálum. Hann segir margt líkt með örlögum fjármálafyrirtækja þar og íslensku bankanna. „Þegar bankarnir voru einkavæddir í Slóvakíu voru lyklarnir að þeim afhentir nýjum eigendum án mikilla kvaða. Regluverkið var veikt, bankarnir sprungu út og bilið á milli ríkra og fátækra jókst. Í því felst óréttlæti. Þegar stjórnvöld þar sóttu um aðild að myntbandalaginu urðu þeir að laga regluverk sitt að bandalaginu. Það kom skikki á bankana. Mér sýnist sem því hafi ekki verið að skipta hér," segir hann.
Mest lesið Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Erlent Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Innlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hvar er opið á aðfangadag? Innlent Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Innlent Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Innflytjendamálin almenningi efst í huga Innlent Innanlandsflugi aflýst Innlent Fleiri fréttir Arion banki varar við svikaherferð Innanlandsflugi aflýst Foreldrar skipverjans fá áheyrn í Hæstarétti Hvar er opið á aðfangadag? Innflytjendamálin almenningi efst í huga Bæta við allt að 200 íbúðum og mathöll í Spöngina Maður í umferðarslysi reyndist fíkniefnasali Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Sjá meira