Viðskipti innlent

Stýrivaxtalækkun nokkuð í takt við spár

Stýrivaxtalækkun Seðlabankans er nokkuð í takt við spár greiningaraðila en þó komst hagfræðideild Landsbankans einna næst því að spá fyrir um hækkunina.

Hagfræðideildin spáði lækkun á bilinu 1 til 1,5 prósentustig. Greining Íslandsbanka hinsvegar spáði 0,5 prósentustiga lækkun. IFS greining gerði svo ráð fyrir 1,5 prósentustiga lækkun.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×