Viðskipti innlent

Straumur fær greiðslustöðvun til 11. júní

Óttar Pálsson, forstjóri Straums.
Óttar Pálsson, forstjóri Straums.

Héraðsdómur Reykjavíkur hefur veitt Straumi heimild til greiðslustöðvunar. Heimildin gildir til 11. júní 2009.

Hörður Felix Harðarson hrl. hefur tekið að sér starf aðstoðarmanns félagsins í greiðslustöðvun.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×