Viðskipti innlent

Byggingarvísitalan lækkaði um 0,4%

Vísitala byggingarkostnaðar, reiknuð um miðjan mars 2009, lækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði. Vísitalan hefur þá hækkað um 21,7% á síðustu tólf mánuðum og stendur nú í 490,7 stigum, samkvæmt tölum frá Hagstofunni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×