Mikil uppsveifla var hlutabréfaviðskiptum í Bandaríkjunum í dag og hækkuðu helstu hlutabréfavísitölur í í kauphöllinni á Wall Street í kvöld. Hækkunina má meðal annars rekja til að þess að Bandaríska reikningsskilaráðið aflétti ákveðnum reglum á fjármálafyrirtækjum.
Mest hækkaði Nasdaq vísitalan um 3,29% og er 1602 stig. S&P hækkaði um 2,87% og er nú 834 stig og þá hækkaði Dow Jones hlutabréfavísitalan hækkaði 2,79% og endaði í 7978 stigum.
Hlutabréf hækkuðu í Bandaríkjunum
