Vettel vann en vildi ekki hætta keyra 4. október 2009 12:24 Sebastian Vettel naut sín vel á Suzuka og sigraði. mynd: Getty Images Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira
Sebastian Vettel hafði svo gaman af Suzuka brautinni í nótt að hann vildi halda áfram að keyra hring eftir hring, eftir að hann kom í endamark. Suzuka brautin er í miklu uppáhaldi hjá ökumönnum, þó margir telji að öryggisþáttum sé ábótavant. "Þegar ég hóf síðasta hringinn, þá var ég hálf spældur því mig langaði að keyra áfram. Þetta er svo skemmtileg braut og þar sem ég hafði auðan sjó fyrir framan mig, þá gat ég haldið mínum hraða að vild", sagði Vettel glaðreifur eftir mótið. Hann saxaði hressilega á forskot Jenson Button í stigamótinu, en er 16 stigum á eftir honum þegar tvö mót eru eftir. "Brautin er stórkostleg og gerð með Guðs höndum. Maður nýtur sín í born alla 53 hringina og háhraða beygjurnar eru einstakar. Ég er mjög ánægður með sigurinn og að hafa bætt stöðu mína í stigamótinu. Það er verst að það eru bara tvö mót eftir. Við erum að keppa til sigurs og það er vel mögulegt að ná titlinum", sagði Vettel. Sjá stigastöðuna og tölfræði
Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Sjáðu allt það helsta úr frægðarför United til Liverpool Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti „Virkilega góður dagur fyrir KA“ Fótbolti „Langar að segja að ég hafi aldrei verið hrædd en var það allan tímann“ Handbolti Fleiri fréttir Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Tekur marga milljarða með sér og gæti snúið aftur með öðru liði Verstappen vann og Piastri úr leik á fyrsta hring Verstappen á ráspól eftir skrautlega tímatöku Norris fljótastur á síðustu æfingu í Baku Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Sjá meira