Fjármálaráðherra: Aðgerðir Breta sköðuðu Ísland Jón Hákon Halldórsson skrifar 4. október 2009 07:00 Steingrímur J. Sigfússon segir aðgerðir Breta hafa skaðað Íslendinga. Það er ekki hægt að líta framhjá því að aðgerðir breskra stjórnvalda þann 8. október í fyrra voru Íslandi mjög skaðlegar, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Í samtali við Simon Watkins, blaðamann Financial Mail, segir Steingrímur að íslensk stjórnvöld hafi verið að vonast til þess að Kaupþing, sem var stærsti bankinn á Íslandi, myndi bjargast úr fjármálakreppunni. Inngrip breskra stjórnvalda í starfsemi Singer & Friedlander bankans hafi hins vegar þýtt endalok Kaupþings. „Við vissum að hinir tveir bankarnir voru í miklum vandræðum, en ég held að allir hafi vonað að stærsta bankanum yrði bjargað og það voru miklar líkur á að það gæti gerst," segir Steingrímur í viðtalinu. Steingrímur bendir á að Singer & Friedlander hafi verið breskur banki en í eigu útlendinga. Hann spyr hvers vegna bankinn hafi ekki verið aðstoðaður með sama hætti og aðrir breskir bankar. „Svo ekki sé minnst á að notkun hryðjuverkalaganna og ummæli hátt settra manna í Bretlandi beindu sjónum að því í hve slæmri stöðu Ísland var í. Hvort sem um var að ræða ummæli Alistairs Darling eða Gordons Brown, þá voru þau ekki hjálpleg," segir Steingrímur. Hann segist ekki vera að reyna að kenna neinum um það hvernig fór. Sökin liggi að sjálfsögðu á meðal Íslendinga, en ytri þættir hafi jafnframt haft áhrif. Aðgerðir breskra stjórnvalda hafi verið skaðlegar burtséð frá því á hvaða forsendum þeim var beitt. Mest lesið SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Það er ekki hægt að líta framhjá því að aðgerðir breskra stjórnvalda þann 8. október í fyrra voru Íslandi mjög skaðlegar, segir Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra. Í samtali við Simon Watkins, blaðamann Financial Mail, segir Steingrímur að íslensk stjórnvöld hafi verið að vonast til þess að Kaupþing, sem var stærsti bankinn á Íslandi, myndi bjargast úr fjármálakreppunni. Inngrip breskra stjórnvalda í starfsemi Singer & Friedlander bankans hafi hins vegar þýtt endalok Kaupþings. „Við vissum að hinir tveir bankarnir voru í miklum vandræðum, en ég held að allir hafi vonað að stærsta bankanum yrði bjargað og það voru miklar líkur á að það gæti gerst," segir Steingrímur í viðtalinu. Steingrímur bendir á að Singer & Friedlander hafi verið breskur banki en í eigu útlendinga. Hann spyr hvers vegna bankinn hafi ekki verið aðstoðaður með sama hætti og aðrir breskir bankar. „Svo ekki sé minnst á að notkun hryðjuverkalaganna og ummæli hátt settra manna í Bretlandi beindu sjónum að því í hve slæmri stöðu Ísland var í. Hvort sem um var að ræða ummæli Alistairs Darling eða Gordons Brown, þá voru þau ekki hjálpleg," segir Steingrímur. Hann segist ekki vera að reyna að kenna neinum um það hvernig fór. Sökin liggi að sjálfsögðu á meðal Íslendinga, en ytri þættir hafi jafnframt haft áhrif. Aðgerðir breskra stjórnvalda hafi verið skaðlegar burtséð frá því á hvaða forsendum þeim var beitt.
Mest lesið SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Airpods allt að 40 prósent dýrari hérlendis Neytendur Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Viðskipti innlent Vélfag stefnir ríkinu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira