Málaferli tefja innborganir á höfuðstól Icesave-skuldar 9. júlí 2009 08:36 Engar innborganir úr þrotabúi Landsbankans munu berast inn á höfuðstól Icesave lánsins vegna málshöfðunar hollenskra innistæðueigenda á hendur íslenska ríkinu. Vaxtakostnaður ríkisins vegna Icesave samkomulagsins gæti að óbreyttu numið 200 til 300 milljörðum króna þegar upp er staðið. Næstu ár verða notuð til að selja eignir landsbankans og vonast ráðmenn til þess að hægt verði smám saman að greiða niður höfuðstól lánsins og minnka þannig vaxtabyrði. Fyrirsjáanleg málshöfðun hollenskra innistæðueigenda á hendur íslenska ríkinu gætu hins vegar lokað á þann möguleika. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Það kom skýrt fram á fundi fjárlaganefndar með skilanefnd landsbankans og slitastjórninni að þeir hefðu fullt forræði á málinu. Og þeir ætluðu ekki að greiða út til kröfuhafa fyrr en þeir væru búnir að fara í gegnum öll dómsmálin. Þetta þýðir að eignir landsbankans verða ekki notaðar til að greiða niður höfuðstól fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkur ár. Málið mun væntanlega fara í gegnum öll dómstig hér á landi og líklega alla leið til mannréttindadómstólsins í Strassburg. Fjallað hefur verið um Icesave samkomulagið í þremur þingnefndum undanfarna daga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að miðað við það sem hefur komið fram, þó ekki væri nema síðustu daga á nefndarfundum, þá þætti sér hreinlega óviðeigandi og stórundarlegt að stjórnvöld reyndu ennþá að halda því fram að það ætti að staðfesta þennan samning. Skýrsla bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya sem gerð var opinber í gær hefur vakið mikla reiði meðal stjórnarandstöðunnar sem sakar ríkisstjórnina um að leyna gögnum í málinu. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir þetta vera svik við þingið. Hrein og klár svik við þingið að halda til hliðar gögnum eins og þessum sem ganga þvert á þær forsendur sem að frumvarpið byggir á. Þessu vísa stjórnarþingmenn á bug. Árni Þór Sigurðsson formaður utanríkisnefndar segir að þessi skýrsla breyti engu. „Hún breytir engu að mínu mati og þau atriði sem þarna koma fram voru löngu þekkt á þeim tímapunkti," segir Árni Þór. Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira
Engar innborganir úr þrotabúi Landsbankans munu berast inn á höfuðstól Icesave lánsins vegna málshöfðunar hollenskra innistæðueigenda á hendur íslenska ríkinu. Vaxtakostnaður ríkisins vegna Icesave samkomulagsins gæti að óbreyttu numið 200 til 300 milljörðum króna þegar upp er staðið. Næstu ár verða notuð til að selja eignir landsbankans og vonast ráðmenn til þess að hægt verði smám saman að greiða niður höfuðstól lánsins og minnka þannig vaxtabyrði. Fyrirsjáanleg málshöfðun hollenskra innistæðueigenda á hendur íslenska ríkinu gætu hins vegar lokað á þann möguleika. Fjallað var um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gærkvöldi. Það kom skýrt fram á fundi fjárlaganefndar með skilanefnd landsbankans og slitastjórninni að þeir hefðu fullt forræði á málinu. Og þeir ætluðu ekki að greiða út til kröfuhafa fyrr en þeir væru búnir að fara í gegnum öll dómsmálin. Þetta þýðir að eignir landsbankans verða ekki notaðar til að greiða niður höfuðstól fyrr en í fyrsta lagi eftir nokkur ár. Málið mun væntanlega fara í gegnum öll dómstig hér á landi og líklega alla leið til mannréttindadómstólsins í Strassburg. Fjallað hefur verið um Icesave samkomulagið í þremur þingnefndum undanfarna daga. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins segir að miðað við það sem hefur komið fram, þó ekki væri nema síðustu daga á nefndarfundum, þá þætti sér hreinlega óviðeigandi og stórundarlegt að stjórnvöld reyndu ennþá að halda því fram að það ætti að staðfesta þennan samning. Skýrsla bresku lögmannsstofunnar Mishcon de Reya sem gerð var opinber í gær hefur vakið mikla reiði meðal stjórnarandstöðunnar sem sakar ríkisstjórnina um að leyna gögnum í málinu. Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins segir þetta vera svik við þingið. Hrein og klár svik við þingið að halda til hliðar gögnum eins og þessum sem ganga þvert á þær forsendur sem að frumvarpið byggir á. Þessu vísa stjórnarþingmenn á bug. Árni Þór Sigurðsson formaður utanríkisnefndar segir að þessi skýrsla breyti engu. „Hún breytir engu að mínu mati og þau atriði sem þarna koma fram voru löngu þekkt á þeim tímapunkti," segir Árni Þór.
Mest lesið Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Virðist ekki vera hægt á Íslandi Viðskipti innlent Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Icelandair ræður þrjá nýja stjórnendur til starfa Viðskipti innlent Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Fleiri fréttir Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Sjá meira