Lakers vann sinn sjöunda leik í röð en Phoenix tapaði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. desember 2009 09:00 Kobe sýndi á sér tunguna í nótt. Mynd/AP Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig. NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Andrew Bynum var með 21 stig og Kobe Bryant skoraði 18 stig í léttum 110-99 sigri Los Angeles Lakers á New Orleans Hornets í NBA-deildinni í nótt. Þetta var sjöundi sigur Lakers-liðsins í röð en liðið er búið að vinna alla sex leiki sína síðan að Pau Gasol kom til baka úr meiðslum. Darren Collison var stigahæstur hjá Hornets með 20 stig en liðið tapaði þarna sínum fimmta útileik í röð. Danilo Gallinari var með 27 stig og 10 fráköst þegar lærisveinar Mike D'Antoni hjá New York Knicks unnu 126-99 sigur á gamla liðinu hans, Phoenix Suns. David Lee (24 stig) og Al Harrington (22 stig) áttu báðir góðan leik fyrir New York sem endaði fimm leikja taphrinu. Steve Nash var með 20 stig og 8 stoðsendingar fyrir Phoenix sem hafði unnið fjóra leiki í röð og var fyrir leikinn með besta sigurhlutfallið í deildinni. Ray Allen fór loksins að hitta körfuna í nótt þegar hann skoraði 27 stig í 108-90 sigri Boston Celtics á Charlotte Bobcats. Kendrick Perkins var einnig öflugur með 21 stig og 12 fráköst í fimmta sigri Boston í röð. Nazr Mohammed var stigahæstur hjá Charlotte með 16 stig. Antawn Jamison var með 30 stig og 12 fráköst og Gilbert Arenas bætti við 22 stig og 9 stoðsendingum í 106-102 sigri Washington Wizards á Toronto Raptors. Chris Bosh (22 stig, 14 fráköst), Andrea Bargnani (20 stig, 11 fráköst) og Jose Calderon (20 stig) gátu ekki komið í veg fyrir fjórða tap Toronto í röð og jafnframt það áttunda í síðustu 10 leikjum. Carmelo Anthony (25 stig) og Chauncey Billups (22 stig) fóru fyrir liði Denver Nuggets sem vann 135-107 sigur á Golden State Warriors. Anthony Morrow var með 27 stig hjá Golden State. Michael Beasley var með 27 stig og Dwyane Wade bætti við 22 stigum og 12 stoðsendingum í 107-100 sigri Miami Heat á Portland Trailblazers. Quentin Richardson var einnig góður með 20 stig og 8 fráköst. Greg Oden setti nýtt persónulegt met með því að taka 20 fráköst hjá Portland auk þess að skora 13 stig.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík | Grindvíkingar snúa aftur á sinn heimavöll Körfubolti „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira