Óskar Bjarni: Undirbúningstímabilið svart og hvítt Elvar Geir Magnússon skrifar 29. september 2009 22:32 Óskar Bjarni Óskarsson. „Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. „Undirbúningstímabilið hjá okkur hefur verið svart og hvítt. Við vorum slakir á Ragnarsmótinu en svo þjöppuðu strákarnir sér saman og eru farnir að spila almennilega vörn. Við eigum eftir að fínpússa sóknarleikinn eins og sást á leiknum í kvökd," sagði Óskar. „Ég er nokkuð ánægður með stöðuna á liðinu en maður veit aldrei. Þetta verður mjög jafnt. Ef við nennum ekki að leggja neitt á okkur getum við tapað fyrir öllum," sagði Óskar en hann sagði að bæði lið hefðu verið furðu þung í leiknum í kvöld. „Kannski er breiddin hjá þessum liðum ekki sú sama og í fyrra. Menn þurfa að taka ábyrgð á því að spila lengur og það er bara gaman að því. Þetta verður öðruvísi." En hvaða lið telur Óskar að verði í toppbaráttu N1-deildarinnar í vetur? „Haukarnir verða þar klárlega, við ætlum að sjálfsögðu að vera þar og svo er þetta spurning. FH-ingarnir eru mjög sterkir finnst mér. Þeir eru ungir og efnilegir og hafa fína breidd. Akureyri er komið með reynda og góða menn. Flest liðin hafa góð byrjunarlið en það er spurning hvernig meiðslin verða," sagði Óskar Bjarni Óskarsson. Olís-deild karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira
„Við höfum verið í þessum leik síðustu þrjú ár. Við töpuðum fyrir Stjörnunni og svo fyrir Haukum í fyrra svo það er gaman að byrja tímabilið með því að vinna," sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, eftir sigurinn á Haukum í meistarakeppni HSÍ í kvöld. „Undirbúningstímabilið hjá okkur hefur verið svart og hvítt. Við vorum slakir á Ragnarsmótinu en svo þjöppuðu strákarnir sér saman og eru farnir að spila almennilega vörn. Við eigum eftir að fínpússa sóknarleikinn eins og sást á leiknum í kvökd," sagði Óskar. „Ég er nokkuð ánægður með stöðuna á liðinu en maður veit aldrei. Þetta verður mjög jafnt. Ef við nennum ekki að leggja neitt á okkur getum við tapað fyrir öllum," sagði Óskar en hann sagði að bæði lið hefðu verið furðu þung í leiknum í kvöld. „Kannski er breiddin hjá þessum liðum ekki sú sama og í fyrra. Menn þurfa að taka ábyrgð á því að spila lengur og það er bara gaman að því. Þetta verður öðruvísi." En hvaða lið telur Óskar að verði í toppbaráttu N1-deildarinnar í vetur? „Haukarnir verða þar klárlega, við ætlum að sjálfsögðu að vera þar og svo er þetta spurning. FH-ingarnir eru mjög sterkir finnst mér. Þeir eru ungir og efnilegir og hafa fína breidd. Akureyri er komið með reynda og góða menn. Flest liðin hafa góð byrjunarlið en það er spurning hvernig meiðslin verða," sagði Óskar Bjarni Óskarsson.
Olís-deild karla Mest lesið Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Fleiri fréttir Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu Sjá meira