Viðskipti innlent

Rólegur dagur á markaðinum

Dagurinn var með rólegra móti í kauphöllinni og hækkaði úrvalsvísitalan OMX16 um 0,1% í viðskiptum dagsins. Stendur vísitalan í rúmum 809 stigum.

 

Tvö félög hreyfðust, Föroya Banki hækkaði um 0,7% og Marel lækkaði um 0,16%,

 

Veltan á skuldabréfamarkaðinum nam tæpum 10,3 milljörðum kr.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×