Fjárfestir vill meiri efnahagshvata 25. júní 2009 02:00 warren buffett Einn af ríkustu mönnum heims segir stjórnvöld í Bandaríkjunum verða að gera betur ætli þau að draga úr atvinnuleysi.Fréttablaðið/afp Fjárfestirinn Warren Buffett segir stjórnvöld í Bandaríkjunum verða að kasta öðrum björgunarhring til efnahagslífsins. Gerist það ekki megi búast við að fjármálakerfið taki dýfu í annað sinn. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum stefnir hraðbyri í tíu prósent og reikna margir með því að það fari hæst í um ellefu prósent áður en dragi úr því. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, skrifaði undir umdeildan björgunaraðgerðapakka í febrúar síðastliðnum sem felur í sér að hið opinbera veiti 787 milljörðum bandaríkjadala inn í bandarískt efnahagslíf gegnum atvinnuskapandi verkefni. Þrátt fyrir háværar raddir á sínum tíma sem kváðu á um að efnahagspakkinn yrði of þungur baggi á bandaríska ríkiskassanum telur Buffett annan eins þurfa til. „Við þurfum meira, ekki minna,“ sagði hann í samtali við Bloomberg-sjónvarpsfréttastöðina í gær. - jab Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Fjárfestirinn Warren Buffett segir stjórnvöld í Bandaríkjunum verða að kasta öðrum björgunarhring til efnahagslífsins. Gerist það ekki megi búast við að fjármálakerfið taki dýfu í annað sinn. Atvinnuleysi í Bandaríkjunum stefnir hraðbyri í tíu prósent og reikna margir með því að það fari hæst í um ellefu prósent áður en dragi úr því. Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, skrifaði undir umdeildan björgunaraðgerðapakka í febrúar síðastliðnum sem felur í sér að hið opinbera veiti 787 milljörðum bandaríkjadala inn í bandarískt efnahagslíf gegnum atvinnuskapandi verkefni. Þrátt fyrir háværar raddir á sínum tíma sem kváðu á um að efnahagspakkinn yrði of þungur baggi á bandaríska ríkiskassanum telur Buffett annan eins þurfa til. „Við þurfum meira, ekki minna,“ sagði hann í samtali við Bloomberg-sjónvarpsfréttastöðina í gær. - jab
Mest lesið Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent