Icelandair opnar nýjar höfuðstöðvar í Boston 17. september 2009 12:47 Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Vesturheimi eru formlega teknar í notkun í dag í Boston að viðstöddum fulltrúum borgar- og flugvallaryfirvalda auk lykilfólks úr flug- og ferðaþjónustunni í Massachusettsfylki. Hlutverk skrifstofunnar í Boston er að stýra markaðs- og sölustarfi Icelandair í Bandaríkjunum og Kanada og þar starfa um 25 manns. Í tilkynningu segir að Icelandair flýgur um þessar mundir til Íslands frá fimm borgum í Bandaríkjunum, þ.e. Boston, New York, Seattle, Minneapolis og Orlando, og tveimur Kanadískum borgum, þ.e. Halifax og Toronto. Boston er stærsti áfangastaður Icelandair vestra með yfir 400 flug á ári. Alls koma um 60 þúsund ferðamenn með Icelandair til Íslands frá umsjónarsvæði skrifstofunnar árlega. Þessir ferðamenn skapa um 10 milljarða króna á ári í gjaldeyristekjur vegna kaupa á farmiðum og vöru og þjónustu á Íslandi. "Opnun þessarar nýju skrifstofu á þessum stað eru stór tímamót hjá Icelandair og hjá íslenskri ferðaþjónustu. Hún þjónar stærsta einstaka markaðssvæðinu okkar erlendis, um 300 milljón manna markaði, og velgengni hennar skiptir félagið og íslenskt samfélag mjög miklu. Ferðamenn sem skrifstofan nær til koma með milljarðaviðskipti inn í íslenskt efnahagslíf", segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. Aðalskrifstofa Icelandair vestra var um árabil í Columbia í Marylandfylki. Með flutningnum þaðan nú voru gerðar breytingar á starfseminni. Hluti hennar, svosem símsvörun, farseðlaútgáfa og bókhald var færð heim til Íslands, en aukið er við sérfræðiþekkingu á bandaríska og kanadíska ferðamarkaðinum. Aukin áhersla er lögð á almenn markaðs- og sölumál og viðtæka dreifingu til neytenda, þ.m.t. samstarf við ferðaheildsala, ferðaskrifstofur og síðast en ekki síst um Internetið. Svæðisstjóri Icelandair í vesturheimi er Þorsteinn Egilsson, sölustjóri er Robert Keddy og markaðsstjóri er Arnar Már Arnþórsson. Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira
Nýjar höfuðstöðvar Icelandair í Vesturheimi eru formlega teknar í notkun í dag í Boston að viðstöddum fulltrúum borgar- og flugvallaryfirvalda auk lykilfólks úr flug- og ferðaþjónustunni í Massachusettsfylki. Hlutverk skrifstofunnar í Boston er að stýra markaðs- og sölustarfi Icelandair í Bandaríkjunum og Kanada og þar starfa um 25 manns. Í tilkynningu segir að Icelandair flýgur um þessar mundir til Íslands frá fimm borgum í Bandaríkjunum, þ.e. Boston, New York, Seattle, Minneapolis og Orlando, og tveimur Kanadískum borgum, þ.e. Halifax og Toronto. Boston er stærsti áfangastaður Icelandair vestra með yfir 400 flug á ári. Alls koma um 60 þúsund ferðamenn með Icelandair til Íslands frá umsjónarsvæði skrifstofunnar árlega. Þessir ferðamenn skapa um 10 milljarða króna á ári í gjaldeyristekjur vegna kaupa á farmiðum og vöru og þjónustu á Íslandi. "Opnun þessarar nýju skrifstofu á þessum stað eru stór tímamót hjá Icelandair og hjá íslenskri ferðaþjónustu. Hún þjónar stærsta einstaka markaðssvæðinu okkar erlendis, um 300 milljón manna markaði, og velgengni hennar skiptir félagið og íslenskt samfélag mjög miklu. Ferðamenn sem skrifstofan nær til koma með milljarðaviðskipti inn í íslenskt efnahagslíf", segir Birkir Hólm Guðnason, framkvæmdastjóri Icelandair. Aðalskrifstofa Icelandair vestra var um árabil í Columbia í Marylandfylki. Með flutningnum þaðan nú voru gerðar breytingar á starfseminni. Hluti hennar, svosem símsvörun, farseðlaútgáfa og bókhald var færð heim til Íslands, en aukið er við sérfræðiþekkingu á bandaríska og kanadíska ferðamarkaðinum. Aukin áhersla er lögð á almenn markaðs- og sölumál og viðtæka dreifingu til neytenda, þ.m.t. samstarf við ferðaheildsala, ferðaskrifstofur og síðast en ekki síst um Internetið. Svæðisstjóri Icelandair í vesturheimi er Þorsteinn Egilsson, sölustjóri er Robert Keddy og markaðsstjóri er Arnar Már Arnþórsson.
Mest lesið SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir Viðskipti innlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Viðskipti innlent SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Viðskipti innlent Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? Viðskipti innlent Guðrún til Landsbankans Viðskipti innlent Framtíð hljóðsins er lent á Íslandi Samstarf Stefna á milljarð í veltu innan tveggja til þriggja ára Atvinnulíf Bætist í eigendahóp Strategíu Viðskipti innlent Valsstelpa í lyfjabyltingu: „Ég var alltaf svolítið skrýtin blanda“ Atvinnulíf SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Fleiri fréttir SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Hyggja á opnun verslunar á Höfn á næsta ári Litla kaffistofan verði nýtt fyrir norðurljósaferðir Endurbyggja gömul hús úr miðbæ Reykjavíkur á Selfossi Arnar og Aron Elí til Reita Eftirlitið veður í Veðurstofuna Eldgosin við Grindavík höfðu mikil áhrif á neikvæða afkomu hins opinbera Leitin skili tekjum í ríkissjóð þó það finnist ekki olía Langþreytt á fasteignakeðjum sem slitna og ætlar aldrei aftur að flytja Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Sjá meira