Viðskipti innlent

Nauðasamningur Stoða samþykktur

Allir kröfuhafar Stoða hafa samþykkt nauðsamningsfrumvarp félagsins.

Í tilkynningu segir að í gær, 26. maí 2009, hélt skipaður umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum Stoða hf. fund með kröfuhöfum Stoða. Á fundinum var kosið um nauðasamningsfrumvarp Stoða og var það samþykkt með öllum greiddum atkvæðum.

Frumvarpið hlaut því samþykki kröfuhafa og verður það sent Héraðsdómi Reykjavíkur til staðfestingar.










Fleiri fréttir

Sjá meira


×