Stjórnvöld á Mön greiða innistæðurnar hjá Kaupþingi 15. apríl 2009 09:45 Stjórnvöld á eyjunni Mön hafa ákveðið að verja 180 milljónum punda eða um 35 milljörðum kr. til að greiða innistæður sem eyjabúar áttu inni í Singer & Friedlander (SF),banka Kaupþings á eyjunni. Alls er um 10.000 manns að ræða. Dómstóll á Mön úrskurðaði nýlega að SF fengi sérstakan samning til að greiða innistæðurnar út og kom þannig í veg fyrir að bankinn yrði tekinn strax til gjaldþrotaskipta. Ekki er búið að ganga endanlega frá samningnum að sögn blaðsins Daily Mail og síðan á eftir að bera hann undir innistæðueigendur og kröfuhafa. Gert er ráð fyrir að þeir sem áttu 50.000 pund eða minna inni hjá SF fái upphæðir sínar greiddar að fullu innan tveggja ára. Þeir sem áttu meira en 50.000 pund verða að bíða og sjá hve mikið endurheimtist af eignum SF. Íbúar á Guernsey eru ekki jafnvel staddir á Manarbúar. Rúmlega 2.000 þeirra áttu innistæður í Landsbankanum á eyjunni og hingað til hefur þeim aðeins tekist að fá 30% af innistæðum sínum endurgreiddar. Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Stjórnvöld á eyjunni Mön hafa ákveðið að verja 180 milljónum punda eða um 35 milljörðum kr. til að greiða innistæður sem eyjabúar áttu inni í Singer & Friedlander (SF),banka Kaupþings á eyjunni. Alls er um 10.000 manns að ræða. Dómstóll á Mön úrskurðaði nýlega að SF fengi sérstakan samning til að greiða innistæðurnar út og kom þannig í veg fyrir að bankinn yrði tekinn strax til gjaldþrotaskipta. Ekki er búið að ganga endanlega frá samningnum að sögn blaðsins Daily Mail og síðan á eftir að bera hann undir innistæðueigendur og kröfuhafa. Gert er ráð fyrir að þeir sem áttu 50.000 pund eða minna inni hjá SF fái upphæðir sínar greiddar að fullu innan tveggja ára. Þeir sem áttu meira en 50.000 pund verða að bíða og sjá hve mikið endurheimtist af eignum SF. Íbúar á Guernsey eru ekki jafnvel staddir á Manarbúar. Rúmlega 2.000 þeirra áttu innistæður í Landsbankanum á eyjunni og hingað til hefur þeim aðeins tekist að fá 30% af innistæðum sínum endurgreiddar.
Mest lesið Erlendir farþegar á bak við 81 prósent tekna Icelandair Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent