Viðskipti innlent

Þrír bjóða sig fram í stjórn Teymis

Teymi hf. hafa borist þrjú framboð til stjórnarsetu vegna fyrirhugaðs stjórnarkjörs á hluthafafundi þann 20. apríl 2009.

Þeir sem bjóða sig fram eru Gunnar Þ. Ásgeirsson, löggiltur endurskoðandi, Kristinn Hallgrímsson hrl. og Lúðvík Örn Steinarsson hrl. að því er segir í tilkynningu til kauphallarinnar.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×