Tekur fimm ár að gera upp starfsemi Straums í Danmörku 20. mars 2009 09:20 Oscar Crohn forstjóri Straums í Danmörku telur að það taki um fimm ár að gera starfsemi bankans upp þar í landi og ganga frá öllum lausum endum. Þetta kemur fram í viðtali Börsen við Crohn en þriðjungi starfsmanna Straums í Danmörku, níu manns, var sagt upp í gær samhliða uppsögnunum hérlendis og í Bretlandi. Crohn segir að hann hafi ekki gert neinn samning enn um starfslok sín hjá Straumi og reiknar því með að gegna forstjórastöðunni áfram. "Ég hef verið meira upptekinn en nokkurn tímann við að halda þeim hlutum gangandi sem við vinnum með," segir Crohn. "Og það á eftir að gera áætlun um nánustu framtíð bankans hér." Crohn segir að Straumur eigi töluvert margar eignir og ítök í Danmörku og málið sé að halda utanum þær. "Það hefur ekki verið ákveðið hvað muni gerast nú en nokkur mál eru komin í farveg í samvinnu við kröfuhafa bankans," segir Crohn. Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Oscar Crohn forstjóri Straums í Danmörku telur að það taki um fimm ár að gera starfsemi bankans upp þar í landi og ganga frá öllum lausum endum. Þetta kemur fram í viðtali Börsen við Crohn en þriðjungi starfsmanna Straums í Danmörku, níu manns, var sagt upp í gær samhliða uppsögnunum hérlendis og í Bretlandi. Crohn segir að hann hafi ekki gert neinn samning enn um starfslok sín hjá Straumi og reiknar því með að gegna forstjórastöðunni áfram. "Ég hef verið meira upptekinn en nokkurn tímann við að halda þeim hlutum gangandi sem við vinnum með," segir Crohn. "Og það á eftir að gera áætlun um nánustu framtíð bankans hér." Crohn segir að Straumur eigi töluvert margar eignir og ítök í Danmörku og málið sé að halda utanum þær. "Það hefur ekki verið ákveðið hvað muni gerast nú en nokkur mál eru komin í farveg í samvinnu við kröfuhafa bankans," segir Crohn.
Mest lesið Afsökunum fyrir að drekka ekki kaffi fer fækkandi Atvinnulíf Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Viðskipti innlent Bíllinn þremur milljónum dýrari Viðskipti innlent Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Viðskipti innlent Lindex lokað á Íslandi Viðskipti innlent Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Viðskipti innlent Fullt af nýjum bílum hjá Toyota Samstarf Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Viðskipti innlent Boðar aðgerðir til að koma reglu á „gjaldskyldufrumskóg“ Neytendur Innkalla þurrmjólkina eftir allt saman Neytendur Fleiri fréttir Samþykktu stofnun stærsta fríverslunarsvæðis í heimi Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira