Viðskipti innlent

Græn byrjun í kauphöllinni

Markaðurinn byrjar á grænu nótunum í kauphöllinni í dag. Úrvalsvísitalan hefur hækkað um rúm prósent og stendur í 237 stigum.

Ekkert félag hefur lækkað en mesta hækkun hefur orðið hjá Össur eða 7,4%. Önnur félög sem hafa hækkað eru Foryoa Banki um 0,9% og Marel um 0,2%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×