Viðskipti innlent

Laun stjórnarmanna Marels lækkuð um 20 prósent

Laun stjórnarmanna Marels verða lækkuð um 20 prósent að meðaltali, samkvæmt samþykkt aðalfundar félagsins í gær. Þó verður forstjóra heimilt að umbuna æðstu stjórnendum í formi hlutabréfa eða árangurstengdra greiðslna.

Jafnframt var ákveðið á fundinum að greiða hluthöfum ekki arð vegna rekstrarins í fyrra.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×