Stefán býst við árangri af viðræðum Rússa við WTO 20. maí 2009 13:06 Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu býst við árangri af aðildarviðræðum Rússa að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, á fundi sem boðaður hefur verið um málið þann 25. maí n.k. Stefán stjórnar vinnuhópi um aðildarviðræðurnar við Rússa en síðast var fundað um málið í mars. Stefán segir í samtali við Reuters í dag að síðasta fundur hafi verið til að fara yfir stöðuna en hann búist við meiru nú. „Ég vona að þessi fundur muni skila meiri árangri og að við náum að ganga frá nokkrum textaskjölum," segir hann. Rússland hefur í meir en áratug reynt að gerast meðlimur WTO en nú síðast strönduðu aðildarviðræður þeirra á andstöðu Bandaríkjamanna vegna hernaðaríhlutunar Rússa í Georgíu á síðasta ári. „Bandaríkjamenn hafa endurskoðað afstöðu sína til inngöngu Rússa í WTO," segir Stefán. „Það eru enn deilumál á borðinu eins og höfundarréttarmál, ríkisviðskipti og reglur um öryggi matvæla," segir Stefán. Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stefán Jóhannesson sendiherra Íslands hjá Evrópusambandinu býst við árangri af aðildarviðræðum Rússa að WTO, Alþjóðaviðskiptastofnuninni, á fundi sem boðaður hefur verið um málið þann 25. maí n.k. Stefán stjórnar vinnuhópi um aðildarviðræðurnar við Rússa en síðast var fundað um málið í mars. Stefán segir í samtali við Reuters í dag að síðasta fundur hafi verið til að fara yfir stöðuna en hann búist við meiru nú. „Ég vona að þessi fundur muni skila meiri árangri og að við náum að ganga frá nokkrum textaskjölum," segir hann. Rússland hefur í meir en áratug reynt að gerast meðlimur WTO en nú síðast strönduðu aðildarviðræður þeirra á andstöðu Bandaríkjamanna vegna hernaðaríhlutunar Rússa í Georgíu á síðasta ári. „Bandaríkjamenn hafa endurskoðað afstöðu sína til inngöngu Rússa í WTO," segir Stefán. „Það eru enn deilumál á borðinu eins og höfundarréttarmál, ríkisviðskipti og reglur um öryggi matvæla," segir Stefán.
Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira