Handbolti

Sigur hjá Lemgo

Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar
Vignir Svavarsson í leik með íslenska landsliðinu.
Vignir Svavarsson í leik með íslenska landsliðinu. Mynd/Stefán

Lemgo vann í kvöld fjögurra marka sigur á Balingen, 33-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Vignir Svavarsson skoraði tvö marka Lemgo en Logi Geirsson lék ekki með liðinu vegna meiðsla.

Lemgo er í fjórða sæti deildarinnar með 45 stig eftir 32 leiki en Balingen er í fimmtánda sæti með 21 stig.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×