Gætum lent í greiðslufalli ef AGS fer úr landinu 7. október 2009 10:44 Þorvaldur Gylfason prófessor segir að þeir sem vilji sparka Alþjóðagjaldeyrirssjóðnum úr landinu séu að leika sér að eldinum. „Við gætum vel þurft á láni AGS að halda til að forða því að Ísland lendi í greiðslufalli," segir Þorvaldur. „Slíkt yrði mikil auðmýking fyrir landið og þjóðina." Aðspurður um álit á þeim fréttum að meirihluti sé meðal þingmanna að hætta samstarfinu við AGS segir Þorvaldur að ógæfu Íslands verði allt að vopni þessa dagana. „Þarna virðist vera einhver hugmyndafræðileg andúð á sjóðnum á ferðinni sem á ekkert skylt við röksemdir," segir hann. Þorvaldur bendir á tvö önnur atriði sem fylgja örugglega í kjölfarið á því að AGS yrði látinn taka poka sinn á Íslandi. Í fyrsta lagi myndu lánsmatsfyrirtækin þrjú, Moody´s, Fitch Ratings og Standard & Poors, öll lækka lánshæfiseinkunnir sínar fyrir ríkissjóð niður í ruslflokk. Þar með væri tekið fyrir frekari lántökur erlendis frá til Íslands. „Það hefur skinið í gegnum málsflutning frá þessum matsfyrirtækjum undanfarið að vera AGS á Íslandi sé nær það eina sem heldur ríkissjóði enn í fjárfestingaflokki hvað lánshæfið varðar," segir Þorvaldur. Þriðja atriðið sem Þorvaldur nefnir er að með brottför AGS yrði ekki vinnandi vegur að afnema gjaldeyrishöftin sem nú er í gildi. Þar að auki þyrftu þau höft að vera viðvarandi um langan tíma. Mest lesið „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Þorvaldur Gylfason prófessor segir að þeir sem vilji sparka Alþjóðagjaldeyrirssjóðnum úr landinu séu að leika sér að eldinum. „Við gætum vel þurft á láni AGS að halda til að forða því að Ísland lendi í greiðslufalli," segir Þorvaldur. „Slíkt yrði mikil auðmýking fyrir landið og þjóðina." Aðspurður um álit á þeim fréttum að meirihluti sé meðal þingmanna að hætta samstarfinu við AGS segir Þorvaldur að ógæfu Íslands verði allt að vopni þessa dagana. „Þarna virðist vera einhver hugmyndafræðileg andúð á sjóðnum á ferðinni sem á ekkert skylt við röksemdir," segir hann. Þorvaldur bendir á tvö önnur atriði sem fylgja örugglega í kjölfarið á því að AGS yrði látinn taka poka sinn á Íslandi. Í fyrsta lagi myndu lánsmatsfyrirtækin þrjú, Moody´s, Fitch Ratings og Standard & Poors, öll lækka lánshæfiseinkunnir sínar fyrir ríkissjóð niður í ruslflokk. Þar með væri tekið fyrir frekari lántökur erlendis frá til Íslands. „Það hefur skinið í gegnum málsflutning frá þessum matsfyrirtækjum undanfarið að vera AGS á Íslandi sé nær það eina sem heldur ríkissjóði enn í fjárfestingaflokki hvað lánshæfið varðar," segir Þorvaldur. Þriðja atriðið sem Þorvaldur nefnir er að með brottför AGS yrði ekki vinnandi vegur að afnema gjaldeyrishöftin sem nú er í gildi. Þar að auki þyrftu þau höft að vera viðvarandi um langan tíma.
Mest lesið „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent Eldsneytisverð gæti lækkað um tugi króna á nýju ári Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira