Viðskipti innlent

Fallist á beiðni Teymi um nauðasamninga

Höfuðstöðvar Teymis eru á Suðurlandsbraut.
Höfuðstöðvar Teymis eru á Suðurlandsbraut.
Héraðsdómur Reykjavíkur féllst í dag á beiðni Teymis hf. um heimild til þess að leita nauðasamnings við lánardrottna sína. Umsjónarmaður með nauðasamningsumleitunum var skipaður Brynjar Níelsson, hrl. Þetta segir í tilkynningu um málið.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×