Rússneskir bankar öskra á hjálp 27. mars 2009 12:50 Hundruð rússneskra banka stefna í að verða gjaldþrota fyrir næstu áramót. Þeir öskra nú á hjálp frá stjórnvöldum. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir Pyotr Aven forstjóri eins stærsta banka Rússlands, Alfa Bank, að reikna megi með að fimmtungur af öllum lánum rússneskra banka þurfi að afskrifa "Við reiknum með að 20 til 30 af stærstu bönkum landsins muni fá aðstoð frá stjórnvöldum. En framtíðin fyrir hundruð annarra minni banka er óljós," segir Aven. "Ég tel að hundruð þeirra muni hverfa fyrir áramótin." Í núverandi fjárlögum Rússlands er gert ráð að verja tæplega 2.000 milljörðum kr. í opinber lán til stærstu banka landsins. Alexei Kudrin fjármálaráðherra Rússlands sagði í dag að ónýt lán rússnesku bankanna næmu nú um 10% af lánasöfnum þeirra. Hann bætti því svo við að svo virðist sem fjöldi banka reyni að leyna því hve slæm staða þeirra er í rauninni. Rússneska bankakerfið hefur orðið verulega fyrir barðinu á fjármálakreppunni ásamt verulegum lækkunum á hrávöru eins og olíu og málmum. Talið er að þessi kreppa í Rússlandi nú gæti orðið verri en sú sem landið lent í árið 1998. Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Hundruð rússneskra banka stefna í að verða gjaldþrota fyrir næstu áramót. Þeir öskra nú á hjálp frá stjórnvöldum. Í umfjöllun um málið í Financial Times segir Pyotr Aven forstjóri eins stærsta banka Rússlands, Alfa Bank, að reikna megi með að fimmtungur af öllum lánum rússneskra banka þurfi að afskrifa "Við reiknum með að 20 til 30 af stærstu bönkum landsins muni fá aðstoð frá stjórnvöldum. En framtíðin fyrir hundruð annarra minni banka er óljós," segir Aven. "Ég tel að hundruð þeirra muni hverfa fyrir áramótin." Í núverandi fjárlögum Rússlands er gert ráð að verja tæplega 2.000 milljörðum kr. í opinber lán til stærstu banka landsins. Alexei Kudrin fjármálaráðherra Rússlands sagði í dag að ónýt lán rússnesku bankanna næmu nú um 10% af lánasöfnum þeirra. Hann bætti því svo við að svo virðist sem fjöldi banka reyni að leyna því hve slæm staða þeirra er í rauninni. Rússneska bankakerfið hefur orðið verulega fyrir barðinu á fjármálakreppunni ásamt verulegum lækkunum á hrávöru eins og olíu og málmum. Talið er að þessi kreppa í Rússlandi nú gæti orðið verri en sú sem landið lent í árið 1998.
Mest lesið Omnom gjaldþrota og kröfuhafar uggandi Viðskipti innlent Steinhissa á MR og rifjar lúmskt upp sjónvarpsleysið á fimmtudögum Atvinnulíf Veitingastaðurinn opinn en lónið opnar síðar Viðskipti innlent Innbú Play til sölu: Gæti aflað búinu fjórtán milljóna króna Viðskipti innlent Skáluðu fyrir kraftinum sem knýr samfélagið Viðskipti innlent Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent Eva og Guðrún nýir forstöðumenn hjá Icelandair Viðskipti innlent ORA svarar fyrir fiskbúðinginn: „Stundum þarf bara pung í að gera breytingar“ Neytendur Nú er ekki hægt að afskrá flugvélar nema að greiða gjöldin Viðskipti innlent Telur um dulda launahækkun skrifstofufólks að ræða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent
Rifjar Ímon-málið upp 17 árum seinna: „Hreint og beint ofbeldi af hálfu opinberra starfsmanna“ Viðskipti innlent