Skuldabréf gamla Landsbankans hafa fimmfaldast í verði Ingimar Karl Helgason skrifar 22. september 2009 18:39 Skuldabréf gamla Landsbanka eru að hækka í verði. Mynd/ Anton. Skuldabréf gamla Landsbankans hafa fimmfaldast í verði frá bankahruni. Talið er að erlendir fjárfestar kaupi bréfin í þeirri von að þau hækki í verði, ef neyðarlögunum verður hnekkt fyrir dómstólum. Bankarnir gömlu, fjármögnuðu sig meðal annars með útgáfu skuldabréfa. Það átti líka við gamla Landsbankann. Skuldabréf hans fóru niður í 1% af virði, eftir hrun; það þýðir að þau gengu kaupum og sölum eftir hrun á genginu 1 eyrir á móti hverri krónu. Bréfin verið að hækka í verði undanfarið. Þau munu nú seljast á 5% prósent af upphaflegu; það er á 5 aura fyrir hverja krónu. Það er hins vegar margt óljóst í þessu. Til að mynda er lítið vitað um hverjir eiga skuldabréf Landsbankans; engar skrár eru til um slíkt. Þau ganga kaupum og sölum á ýmsum mörkuðum. Þá er spuning hvað skýrir þessa hækkun á verði skuldabréfanna. Ýmislegt er þó nefnt, til dæmis að menn séu einfaldlega að taka slæmar viðskiptaákvarðanir, þar sem óvíst sé að virði bréfanna eigi nokkurn tímann eftir að aukast. En viðmælendur fréttastofu nefna fleira til sögunnar. Samkvæmt neyðarlögunum eru innistæður forgangskröfur. Innistæður á Icesave voru svo háar að forgangskröfur vegna þeirra fara langt með eigur allar eigur Landsbankans. Hins vegar er sagt að skuldabréf bankans hækki í verði; vegna þess að sumir fjárfestar, sem hafa keypt þessi bréf, telji víst að neyðarlögunum verði hnekkt fyrir dómi. Verði innistæður ekki lengur forgangskröfur, sé viðbúið að skuldabréfin eigi eftir að hækka verulega í verði, þar sem röð kröfuhafa verður önnur. Fram hefur komið að fjölmargir erlendir bankar hyggist stefna ríkinu, til þess að fá neyðarlögunum hnekkt. Sumir nefna að Landsbankabréfin kynnu þá að fara upp í allt að tuttugu og fimm prósent af nafnverðinu; en það myndi þá þýði fimmföldun á fjárestingu þess sem kaupir bréfin á sem nemur 5 aurum fyrir hverja krónu. Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira
Skuldabréf gamla Landsbankans hafa fimmfaldast í verði frá bankahruni. Talið er að erlendir fjárfestar kaupi bréfin í þeirri von að þau hækki í verði, ef neyðarlögunum verður hnekkt fyrir dómstólum. Bankarnir gömlu, fjármögnuðu sig meðal annars með útgáfu skuldabréfa. Það átti líka við gamla Landsbankann. Skuldabréf hans fóru niður í 1% af virði, eftir hrun; það þýðir að þau gengu kaupum og sölum eftir hrun á genginu 1 eyrir á móti hverri krónu. Bréfin verið að hækka í verði undanfarið. Þau munu nú seljast á 5% prósent af upphaflegu; það er á 5 aura fyrir hverja krónu. Það er hins vegar margt óljóst í þessu. Til að mynda er lítið vitað um hverjir eiga skuldabréf Landsbankans; engar skrár eru til um slíkt. Þau ganga kaupum og sölum á ýmsum mörkuðum. Þá er spuning hvað skýrir þessa hækkun á verði skuldabréfanna. Ýmislegt er þó nefnt, til dæmis að menn séu einfaldlega að taka slæmar viðskiptaákvarðanir, þar sem óvíst sé að virði bréfanna eigi nokkurn tímann eftir að aukast. En viðmælendur fréttastofu nefna fleira til sögunnar. Samkvæmt neyðarlögunum eru innistæður forgangskröfur. Innistæður á Icesave voru svo háar að forgangskröfur vegna þeirra fara langt með eigur allar eigur Landsbankans. Hins vegar er sagt að skuldabréf bankans hækki í verði; vegna þess að sumir fjárfestar, sem hafa keypt þessi bréf, telji víst að neyðarlögunum verði hnekkt fyrir dómi. Verði innistæður ekki lengur forgangskröfur, sé viðbúið að skuldabréfin eigi eftir að hækka verulega í verði, þar sem röð kröfuhafa verður önnur. Fram hefur komið að fjölmargir erlendir bankar hyggist stefna ríkinu, til þess að fá neyðarlögunum hnekkt. Sumir nefna að Landsbankabréfin kynnu þá að fara upp í allt að tuttugu og fimm prósent af nafnverðinu; en það myndi þá þýði fimmföldun á fjárestingu þess sem kaupir bréfin á sem nemur 5 aurum fyrir hverja krónu.
Mest lesið Verðbólga eykst verulega Viðskipti innlent „Ég verð að segja að ég er svolítið hlessa“ Neytendur Frosti og Arnþrúður fá styrki Viðskipti innlent Landsbankinn sýknaður af öllum kröfum í Vaxtamálunum Neytendur Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Viðskipti innlent Hvetja neytendur til að vera á varðbergi eftir áramót Neytendur Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Viðskipti innlent Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Skellir í vél á morgnana og nokkuð ánægð með sjálfa sig í gjafavali Atvinnulíf Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Fleiri fréttir Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sif nýr framkvæmdastjóri Aton Hvað græði ég á að leggja aukalega inn á lánið? Edda Rós til Hagstofunnar Fjármálaráðuneytið: „Ekki tapa peningum“ Sjá meira