Stjörnusigur í háspennuleik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 8. janúar 2009 19:52 Jovan Zdravevski skoraði fjórtán stig fyrir Stjörnuna í leiknum, öll í fyrri hálfleik. Stjarnan varð fyrsta liðið, fyrir utan KR, að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla. Stjarnan vann tveggja stiga sigur, 90-88. Stjörnumenn voru með frumkvæðið nærri allan leikinn og náði að standa af sér kröftuga mótspyrnu gestanna á lokamínútum leiksins. En allt kom fyrir ekki og Grindavík tapaði þar með aðeins sínum öðrum leik í vetur. Stjarnan vann sinn fjórða leik en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins síðan að Teitur Örlygsson tók við þjálfun þess. Eftir að jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar tóku Stjörnumenn frumkvæðið áður en fyrsta leikhluta lauk og náði sjö stiga forystu, 29-22. Justin Shouse fór fyrir öflugum sóknarleik Stjörnumanna og skoraði alls fimmtán stig og gaf sex stoðsendingar í fyrri hálfleik. Heimamenn náðu að halda ágætu jafnvægi í öðrum leikhluta og var staðan í hálfleik 53-44. Það var gríðarleg barátta í þriðja leikhluta en Grindvíkingar náðu þó að saxa á forskotið og munaði þar miklu um tvær þriggja stiga körfur sem Brenton Birmingham setti niður á lokamínútunum. Þá var einnig mikið um tæknifeila og tapaða bolta á báða bóga. Stjarnan hafði enn þriggja stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst, 68-65. Sama baráttan hélt áfram og var munurinn enn þrjú stig þegar rúm mínúta var til leiksloka. Með mikilli þrautsegju náðu Stjörnumenn að halda forystuna allt til loka og innbyrða afar góðan sigur. Justin Shouse átti sem fyrr segir skínandi leik og skoraði mörg afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna. Hann var stigahæstur með 26 stig, átta stoðsendingar og sex fráköst. Fannar Freyr Helgason (24 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar) og Jovan Zdravevski (14 stig, 8 stoðsendingar, 7 fráköst) voru heldur ekki langt frá því að ná þrefaldri tvennu. Páll Axel Vilbergsson og Brenton Birmingham stóðu upp úr hjá Grindavík. Páll Axel var með 21 stig og sjö fráköst og Brenton með 20 stig og sex fráköst. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8. janúar 2009 21:08 Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8. janúar 2009 22:05 Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8. janúar 2009 21:57 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira
Stjarnan varð fyrsta liðið, fyrir utan KR, að vinna Grindavík í Iceland Express deild karla. Stjarnan vann tveggja stiga sigur, 90-88. Stjörnumenn voru með frumkvæðið nærri allan leikinn og náði að standa af sér kröftuga mótspyrnu gestanna á lokamínútum leiksins. En allt kom fyrir ekki og Grindavík tapaði þar með aðeins sínum öðrum leik í vetur. Stjarnan vann sinn fjórða leik en þetta var fyrsti deildarleikur liðsins síðan að Teitur Örlygsson tók við þjálfun þess. Eftir að jafnræði var með liðunum fyrstu mínúturnar tóku Stjörnumenn frumkvæðið áður en fyrsta leikhluta lauk og náði sjö stiga forystu, 29-22. Justin Shouse fór fyrir öflugum sóknarleik Stjörnumanna og skoraði alls fimmtán stig og gaf sex stoðsendingar í fyrri hálfleik. Heimamenn náðu að halda ágætu jafnvægi í öðrum leikhluta og var staðan í hálfleik 53-44. Það var gríðarleg barátta í þriðja leikhluta en Grindvíkingar náðu þó að saxa á forskotið og munaði þar miklu um tvær þriggja stiga körfur sem Brenton Birmingham setti niður á lokamínútunum. Þá var einnig mikið um tæknifeila og tapaða bolta á báða bóga. Stjarnan hafði enn þriggja stiga forystu þegar fjórði leikhluti hófst, 68-65. Sama baráttan hélt áfram og var munurinn enn þrjú stig þegar rúm mínúta var til leiksloka. Með mikilli þrautsegju náðu Stjörnumenn að halda forystuna allt til loka og innbyrða afar góðan sigur. Justin Shouse átti sem fyrr segir skínandi leik og skoraði mörg afar mikilvæg stig fyrir Stjörnuna. Hann var stigahæstur með 26 stig, átta stoðsendingar og sex fráköst. Fannar Freyr Helgason (24 stig, 16 fráköst, 7 stoðsendingar) og Jovan Zdravevski (14 stig, 8 stoðsendingar, 7 fráköst) voru heldur ekki langt frá því að ná þrefaldri tvennu. Páll Axel Vilbergsson og Brenton Birmingham stóðu upp úr hjá Grindavík. Páll Axel var með 21 stig og sjö fráköst og Brenton með 20 stig og sex fráköst.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8. janúar 2009 21:08 Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8. janúar 2009 22:05 Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8. janúar 2009 21:57 Mest lesið Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Orri, Jóhann og Gylfi ekki með en Aron valinn Fótbolti Arnar: Aðrir leikmenn framar en Jóhann Fótbolti Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Kaupa einn frægasta leikvang heims til þess að rífa hann Fótbolti Drama í sænska landsliðinu: „Hann hefur svikið liðsfélaga sína“ Fótbolti Sjáðu kinnhestinn sem felldi Liverpool og þrennu Mbappe Fótbolti „Mjög súr og dapur þegar hann hringdi í mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Sjá meira
Fyrsti sigur Skallagríms Skallagrímur vann í kvöld sinn fyrsta leik í Iceland Express-deild karla er liðið lagði Breiðablik á heimavelli, 73-58. 8. janúar 2009 21:08
Friðrik: Sanngjörn úrslit Friðrik Ragnarsson, þjálfari Grindavíkur, sagði að sigur Stjörnunnar á sínum mönnum í kvöld hafi verið sanngjarn. 8. janúar 2009 22:05
Teitur: Baráttan skilaði sigrinum Teitur Örlygsson stýrði í kvöld Stjörnunni til sigurs gegn sterku liði Grindavíkur í sínum fyrsta deildarleik síðan hann tók við Garðbæingum. 8. janúar 2009 21:57