Innlent

Nauðlenti á flugvellinum í Mosfellsbæ

Mosfellsbær.
Mosfellsbær. Mynd/ GVA
Enginn slasaðist þegar lítil flugvél nauðlenti á flugvellinum í Mosfellsbæ rétt eftir klukkan tíu í gærkvöldi. Að sögn rannsóknanefndar flugslysa hlekktist vélinni á í flugtaki. Rannsóknanefndin mun skoða vélina nánar í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×