Viðskipti innlent

Gjaldeyrisforðinn jókst um 47 milljarða í ágúst

Gjaldeyrisforði Seðlabankans nam 432,1 milljörðum kr. í lok ágúst og jókst um tæpa 47 milljarða kr. í mánuðinum.

 

Þetta kemur fram í hagtölum Seðlabankans. Þar segir að erlend verðbréf hækkuðu um 1,8 milljarða kr. í ágúst og seðlar og innstæður hækkuðu um 45,9 milljarða kr. eða um 31%.












Fleiri fréttir

Sjá meira


×