Viðskipti innlent

Boeing 767 til liðs við Cargo Express

Boeing 767 fraktvél hefur bæst í flota Cargo Express.
Boeing 767 fraktvél hefur bæst í flota Cargo Express.

Í næstu viku mun ný þjónusta bætast við hjá Cargo Express. Þá mun félagið hefja viðkomur með Boeing 767 fraktvél.

Í tilkynningu frá félaginu segir meðal annars að það sem geri þennan kost álitlegan sé að Boeing 767 fraktvél geti borið allt að 43 tonnum, auk þess að hurðarop á þessum vélum sé stærri heldur en á þeim vélum sem hingað til hafa flogið til og frá Íslandi.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×