Viðskipti innlent

Launavísitalan óbreytt - kaupmáttur dregst saman

Launavísitala í febrúar 2009 var 355,7 stig og er óbreytt frá fyrri mánuði. Í frétt á heimasíðu Hagstofunnar segir að síðastliðna tólf mánuði hafi launavísitalan hækkað um 6,7%.

Á sama tíma hefur kaupmáttur launa dregist saman, í janúar um 0,5% frá fyrri mánuði. Vísitalan er 108,4 stig en síðusta árið hefur vísitala kaupmáttar launa lækkað um 9,3%.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×