Kornabarn keypti traktorsgröfu á netuppboði 23. maí 2009 09:41 Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama. Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Hjón á Nýja Sjálandi lentu næstum því í alvarlegum fjárhagserfiðleikum eftir að þriggja ára dóttir þeirra keypti traktorsgröfu á netuppboði. Dóttirin Pipi Quinlan var að þjálfa nethæfileika sína á meðan foreldrar hennar sváfu síðla kvölds. Hjónin vissu ekki af þessu fyrr en þeim barst reikningur í tölvupósti þar sem þá voru krafin um 8.000 pund, eða rúmlega 1,6 milljón kr. frá seljenda gröfunnar, að því er segir í frétt á BBC. Sarah móðir Pipi hafði skilið tölvuna eftir í gangi þegar hún fór að sofa með fyrrgreindum afleiðingum. Seljandinn hefur ákveðið að falla frá kröfu sinni. Sarah segir í samtali við BBC að hún hafi verið að leita að leikföngum á netinu og notað sjálfvirka innskráningu á uppboðsvefinn. Hún hefði svo orðið fyrir áfali næsta dag þegar reikningurinn birtist. „Þetta var ekki alveg það sem ég átti von á," segir hún. Pipi hafði verið leyft að nota tölvuna í fyrsta sinn vikuna áður. „Þetta hefur samt verið skemmtilegt og Pipi er orðin nokkuð þekkt vegna málsins." Sarah bætir því við að í framhaldinu hafi þau hjónin eytt öllum sjálfvirkum innskráningum í tölvunni sinni. Hún hvetur aðra foreldra til að gera slíkt hið sama.
Mest lesið Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Grunur um listeríu í vinsælum ostum Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira